11.9.17

<div class="soswodify_wod_comment" Nýtt!
Barna CrossFit / Íþróttaskóli hefst næsta sunnudag
Tímarnir eru kl 11:00-12:30 fram til 17. Desember.
Aðeins 20 pláss í boði.

Skráningar hefjast í dag á www.crossfitaustur.com

Metcon

<div class="soswodify_component_comment" Byrjum vikuna á skemmtilegri lotuþjálfun, með það að markmiði að keyra sig út
– Gæði hreyfinga ganga þó alltaf fyrir !!!

Markmið:
– Aukin afkastageta
– Stuttu sprettirnir gefa hvað mest í CrossFit
– Hversu hratt kemstu
– Hversu hratt þorir þú að fara
– Hversu lengi þolir þú við fyrir utan þægindahringinn ?!

Fókus:
– Wall Balls
– Hvernig ætlar þú að brjóta settin upp
– Dæmi: Ég tók 30/20 – ÓB og ÓB (Evert)
– Hælar í gólf
– Fylgja vel eftir boltanum með höndunum, til að spara fæturnar aðeins fyrir DL og By
– Sveifla höndum á meðan boltinn er í loftinu til að hvíla axlirnar
– Deadlift
– Þyngd í hæla
– Sterk miðja
– Anda frá á toppnum
– Anda að og spenna rétt áður en stöngin snertir gólf þegar þú tengir lyftur
– Þannig nærðu að halda lengur út og anda eðlilega
– Burpee
– Droppa niður
– Stíga upp og beint yfir

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2 hluta, ef þarf
– Deilum boltum og stöngum
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 05:00
– Félaginn þyngir stöngina fyrir umferð 2 og 3

Metcon (AMRAP – Reps)
Á 5 mín

A. Á 5 mín
50 Wall Ball 20/14 lbs, 3m – Buy in
AMRAP út tímann
12 Réttstöðulyftur 80/55 kg
12 Burpee yfir
Skráðu fjölda endurtekninga í skor

Metcon (AMRAP – Reps)
Á 5 mín

35 Wall Ball – Buy in
AMRAP út tímann
9 Réttstöðulyftur 100/70
9 Burpee yfir
Skráðu fjölda endurtekninga í skor

Metcon (AMRAP – Reps)
Á 5 mín

20 Wall Ball – Buy in
AMRAP út tímann
6 Réttstöðulyftur 120/85 kg
6 Burpee yfir
Skráðu fjölda endurtekninga í skor

Metcon (AMRAP – Reps)
Á 5 mín

A. Á 5 mín
40 Wall Ball 14/10 lbs, 2.7m – Buy in
AMRAP út tímann
12 Réttstöðulyftur 65/45 kg
12 Burpee yfir
Sc1:
– Færri WB, 40/28/16
– Léttari boltar, 14/10 lbs
– Lægra mark, 2.7m
– Léttari stangir, 65-95/45-65 kg

Skráðu fjölda í skor

Metcon (AMRAP – Reps)
Á 5 mín

28 Wall Ball – Buy in
AMRAP út tímann
9 Réttstöðulyftur 80/55 kg
9 Burpee yfir
Skráðu fjölda í skor

Metcon (AMRAP – Reps)
Á 5 mín

16 Wall Ball – Buy in
AMRAP út tímann
6 Réttstöðulyftur 95/65 kg
6 Burpee yfir
Skráðu fjölda í skor

Metcon (AMRAP – Reps)
Á 5 mín

A. Á 5 mín
30 Wall Ball 10/6 lbs, 2.7m – Buy in
AMRAP út tímann
12 Réttstöðulyftur 40/30 kg
12 Burpee yfir
Sc2:
– Færri WB, 30/21/12
– Léttari boltar, 10/6 lbs
– Lægra mark, 2.7m
– Léttari stangir, 40-60/30-40 kg

Skráðu fjölda í skor

Metcon (AMRAP – Reps)
Á 5 mín

21 Wall Ball – Buy in
AMRAP út tímann
9 Réttstöðulyftur 50/35 kg
9 Burpee yfir
Skráðu fjölda í skor

Metcon (AMRAP – Reps)
Á 5 mín

12 Wall Ball – Buy in
AMRAP út tímann
6 Réttstöðulyftur 60/40 kg
6 Burpee yfir
Skráðu fjölda í skor

MWOD

<div class="soswodify_component_comment"
Nudda læri, rassvöðva, mjóbak, brjóstbak og síður á rúllu

CategoryWOD