11.10.17
Njóttu líðandi stundar, þú veist aldrei hvað kemur næst !!!
..:: Vinadagur ::..
Á laugardaginn (14.okt) verður vinadagur! Taktu með vin í 9:00 WOD tíma eða í FIT 12:00.
Skellið ykkur svo endilega á eitt af þeim fjölmörgu námskeiðum +fyrirlestur sem verða í boði um helgina!
ATH. WOD fellur niður aðeins á sunnudaginn vegna námskeiða.

Metcon
Markmið:
– Engar pásur
– Rx 14+ umferðir
– Sc1 10+ umferðir
– Sc2 8+ umferðir
– Fyrsta Muscle Up-ið mögulega ūüôā

Fókus:
– Jafn hraði allan tímann !
– Þó svo að tæknistig leikfimiæfinga dagsins sé hátt, þá erum við að vinna með fáar endurtekningar svo settu þér markmið að stoppa aldrei og klára öll sett óbrotin
– Sveiflurnar eru svo bara pása á milli setta af MU/HSPU

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2 hluta, ef þarf
– 1 byrjar í MU
– 2 byrjar í Sveiflum

Skölun fyrir MU raðað eftir erfiðleika:
– Bar MU
– MU í teygju eða hoppandi
– Bar MU í teygju eða hoppandi
– C2B (x2 í WODinu)

Góða skemmtun

Nate (AMRAP – Rounds and Reps)
20-Minute AMRAP of:
2 Muscle-ups
4 Handstand Push-ups
8 Kettlebell Swings, 70#
In honor of Chief Petty Officer Nate Hardy, who was killed Sunday February 4th during combat operations in Iraq.
Metcon (AMRAP – Rounds and Reps)
AMRAP 20 mín

2 Muscle Up / eða skölun
4 HSPU
8 Kb´Sveiflur 32/24 kg
Skráðu fjölda umferða og endurtekninga í skor

Metcon (AMRAP – Rounds and Reps)
AMRAP 20 mín

2 Muscle Up eða skölun
4 HSPU
8 Kb´Sveiflur 24/16 kg
Sc1:
– Upphækkkun í HSPU
– Max 2x 10 kg + Ab-Mat
– Léttari bjöllur, 28/20 kg

Skráðu fjölda umferða og endurtekninga í skor

Metcon (AMRAP – Rounds and Reps)
AMRAP 20 mín

2 Muscle Up eða skölun
4 HSPU eða Kb´Push Press 2x 16/8
8 Kb´Sveiflur 20/12 kg
Sc2:
– Upphækkkun í HSPU
– Max 2x 10 kg + Ab-Mat
– Eða KB´PP
– Léttari bjöllur, 24/16 kg

Skráðu fjölda umferða og endurtekninga í skor

MWOD
Nudda handleggi á rúllu og með sköflung
Þríhöfðateygja við vegg 2/2m

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy