12.2.18
SKIPULEGGÐU VIKUNA
*Það er hægt að taka frá tíma 1 viku  fram í tímann núna!

MUNA AÐ SKRÁ SIG Í TÍMA Í APPINU 😉
-Opna appið í símanum
-Ýta á “class scedule”
-Ýta á “reserve” á tímann sem þú ætlar að mæta í

Ekki flóknara en það 🙂

LIMITIÐ Í TÍMA ER 18!!!!

*Ef það er fullt í tímann, þá er fullt. Þú getur skráð þig á biðlista og vonað það besta, eða valið þér annan tíma þann dag.

*Mundu að afskrá þig ef þú sérð ekki fram á að geta mætt, fyrsti á buðlista fær þá plássið þitt

Metcon
Höldum áfram með OPEN undirbúninginn með áherslu á AFKASTAGETU og tæknivinnu undir álagi

Markmið:
– Að Besta OHS undir álagi
– Yfirvegun í gegn um hverja umferð
– Hafðu fulla stjórn á öllum hreyfingum
– Snöggar skiptingar
– Engar óþarfa pásur á milli æfinga
– Undir 2:30 í öllum umferðum

Fókus:
– Kraftmikill en yfirvegaður róður
– Hafðu sippubandið tilbúið, opið, á gólfinu við stöngina
– Farðu beint í beygjurnar um leið og þú klárar DU
– Þú nærð hjartslættinum niður í beygjunum

Flæði:
– 2 saman með vél og stöng
– 1 ræsir á 00:00
– 2 ræsir á 02:00
– Deilum sippuböndum ef hægt er
– Annars skal hvor liðsmaður færa sitt band til hliðar og stilla bandi félagans upp í staðinn
– Hámark 3 mín í vinnu
– Annars skaltu skala fjölda

Metcon (Time)
E4MOM x5

21/17 Kal Róður
35 Double Unders
9 Overhead Squat 50/35 kg
Skráðu lakasta tíma í skor

Metcon (Time)
E4MOM x5

17/13 Kal Róður
20 Double Unders
9 OHS eða FS 40/27.5 kg
Sc1:
– Færri Kal, 17/13
– Færri DU, 20
– Max 30 sek í tilraunir
– Front Squat (FS) í stað OHS ef þarf
– Léttari stangir, 40/27.5 kg

Skráðu lakasta tíma í skor

Metcon (Time)
E4MOM x5

17/13 Kal Róður
10 Double Unders
9 OHS eða FS 30/20 kg
Sc2:
– Færri Kal, 13/10
– Færri DU, 10
– Max 30 sek í tilraunir
– Front Squat (FS) í stað OHS ef þarf
– Léttari stangir, 30/20 kg

Skráðu lakasta tíma í skor

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD