12.3.18
18.3 Repeat í dag og mig langar að nota tækifærið og óska öllum sem eru að takast á við sjálfa(n) sig og OPEN í ár til hamingju með árangurinn og bætingarnar. Um leið vil ég bjóða þig, sem varst ekki viss með OPEN í ár velkomin í Partýið að ári !!!

Life Begins At The End Of Your Comfort Zone !!!

Metcon A
Metcon A er fyrir alla sem ætla sér að endurtaka 18.3

Markmið:
– Bæting frá því á föstudag

Fókus:
– Skipuleggðu æfinguna vel, engar óþarfa pásur
– Ef þú átt í erfiðleikum með sippubandið, prófaðu þá að taka minni sett með stuttum pásum á milli
– Ef þú átt í erfiðleikum með MU/BMU og/eða Upphífingarnar, vittu til, að 1 rep í einu gefur þér meira en að standa kyrr

Flæði:
– 2 saman, einn gerir og hinn dæmir

Dómarar !!!
– Teldu hoppin í sippinu, alls ekki reyna að telja eftir bandinu
– Alveg niður og ALVEG UPP í OHS, líkaminn okkar á að vera þráðbeinn í efstu stöðu
– Annað er nokkuð öruggt tel ég

Gangi þér vel í dag

Crossfit Games Open 18.3 (Ages 16-54) (Time)
2 rounds for time of:

100 double-unders
20 overhead squats 115/80 lb
100 double-unders
12 ring muscle-ups
100 double-unders
20 dumbbell snatches 50/35 lb
100 double-unders
12 bar muscle-ups

Time cap: 14 minutes

Mundu að skrá skorið þitt á games.crossfit.com fyrir miðnætti í kvöld
– Mundu Tiebreak tímann !!!
Crossfit Games Open 18.3 Scaled (Ages 16-54) (Time)
2 rounds for time of:

100 single-unders
20 overhead squats 45/35 lb
100 single-unders
12 chin-over-bar pull-ups
100 single-unders
20 dumbbell snatches 35/20 lb
100 single-unders
12 chin-over-bar pull-ups

Time cap: 14 minutes

Mundu að skrá skorið þitt á games.crossfit.com fyrir miðnætti í kvöld
– Mundu Tiebreak tímann !!!

Metcon B
Metcon B er fyrir alla sem eru ekki skráðir í OPEN í ár og þá sem ætla sér ekki að endurtaka 18.3 í dag
– Góða skemmtun

Markmið:
– Að vinna á jöfnum hraða í gegnum WODið og þá helst aðeins hraðar en þig langar

Fókus:
– Bein líkamsstaða og afslappaðar axlir og hopp í DU
– Sterk Overhead Staða, olnbogar læstir og lóðið lóðrétti yfir öxlum, í KB´OHS
– Þeir sem eru ekki komnir með Kb´OHS gera Goblet Squat í staðinn
– Burpees er hvíld !!!
– Kraftmikil spyrna í Snatch og bjallan flýgur upp yfir höfuð

Flæði:
– 1 rammi á mann
– Band og bjalla inni í rammanum
– Ræst um leið og fyrri ráshópur í 18.3

PS.
– Takk fyrir að sýna þolinmæði gagnvart útúrdúrum og röskun vegna OPEN

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 14 mín

50 Double Unders
20 (5+5) Kb´Overhead Squat 24/16 kg
50 Double Unders
12 Burpees
50 Double Unders
20 alt. Kb´Snatch
50 Double Unders
12 Burpees
Skráðu fjölda í skor

Sc1:
– Færri DU, 25
– Hámark 45 sek í tilraunir
– Léttari bjöllur, 20/12 kg
– Goblet Squat í stað Overhead Squat, ef þarf

Sc2
– Færri DU, 12
– Hámark 45 sek í tilraunir
– Léttari bjöllur, 16/8 kg
– Goblet Squat í stað Overhead Squat, ef þarf

Skráðu fjölda í skor

CategoryWOD