12.7.18

Metcon
Markmið:
– Jafn hraði í öllum hlaupum
– +/- 5 sek að hámarki
– 60 sek hámark í hverju hlaupi
– Ef þú er lengur en 60 sek með 200m skiptu þá yfir í 150 eða 100m

Fókus:
– Stand Tall
– Hlaupa á tábergi

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2-4 hluta, eftir þörfum
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 00:30
– 3 byrjar á 01:00
– 4 byrjar á 02:00

Metcon (12 Rounds for reps)
E2MOM x12

200m Hlaup
Skráðu tíma í hverri umferð í skor

Sc1:
– færri umferðir í boði, 10-12
– Styttra Hlaup, 150m

Sc2:
– Færri umferðir í boði, 8-12
– Styttra Hlaup, 100m

CORE STRENGTH
Markmið:
– Core æfing dagsins er ætluð bæði fyrir miðjuna þína og sem tækniæfing fyrir Handstöður, Handstöðupressur og Handstöðugöngu
– Gefðu þér góðan tíma til að skoða myndböndin til að undirbúa þig undir æfinguna

Fókus:
– Halda sterkri miðju í gegnum allar æfingar

2-3 umferðir – enginn tími / bara gæði

A. TTP Handstand Core Conditioning Sequence
– Sjá myndband: https://vimeo.com/263804421/aee5c644e5
B. 6-10 Front Support Wall Walks
– Sjá myndband: https://vimeo.com/260375954/53b4728b28
C. 6-10 Handstand Shoulder Shrugs
D. 10-30 Shoulder Taps
– Sjá myndband: https://vimeo.com/260376312/b45ff65dc0

Skölun:
– B, á hnjám
– C, Herðablaðs-Armbeygjur
– D. Shoulder Taps í Armbeygjustöðu

FIT
Hlaupa Hlaupa Hlaupa
800m hlaup
10 mín tímaþak
— — — — — — — — —

5 umferðar 25 mín tímaþak

300m hlaup
10 dumbbell snatch
10 air squats
5 armbeygjur

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna að viðhaldi og endurheimt
– Ef þú ferð út úr stöðinni stíf(ur) þá verður þú áfram stíf(ur) fram að næstu æfingu og svoleiðis koll af kolli ágerist spennan í vöðvum og liðamótum þangað til eitthvað gefur sig
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD