12.9.17

<div class="soswodify_wod_comment" Hva, ekkert Snatch ?!
– Hvílum stöngina í dag og hlaupum úr okkur stífleikann eftir Deddið í gær. Engar áhyggjur þó, það verður Snatch seinna í vikunni ūüôā

Markmið dagsins er jafn hraði. Leggðu áherslu á að klára öll settin með í mesta lagi 5+/- sek mun

Metcon

<div class="soswodify_component_comment" Markmið:
– Jafn hraði í öllum settum
– Finndu þér hraða sem þú treystir þér til að halda í gegn

Fókus:
– Stilltu hraðann í hlaupinu af svo að þú haldir í 7 umf
– Ágætt að miða við 5 km/klst pace
– Byrja strax í TíS
– Slaka á öxlum, horfa beint fram og halda jöfnum takti í TíS

Flæði:
– Skiptum hópunum í tvennt, ef þarf
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 02:00

Skilyrði:
– Hámark 2:30 í vinnu í hverri umferð
– Ef þú nærð ekki að klára verkefnið þitt á undir 2:30 í fyrstu lotu, fækkaðu þá endurtekningum eða styttu hlaupið
– BANNAÐ AÐ RIFNA
– V-UPS í stað TíS, ef hendurnar eru tæpar

Metcon (Time)
E3MOM x7

400m Hlaup
12 Tær í Slá
Skráðu lakasta tíma í skor

Metcon (Time)
E3MOM x7

300m Hlaup
12 Tær í Slá
Sc1:
– Styttra hlaup, 300m
– Fótalyftur í stað í TíS, ef þarf

Skráðu lakasta tíma í skor

Metcon (Time)
E3MOM x7

200m Hlaup
12 Tær í Slá
Sc2:
– Styttra hlaup, 200m
– Fótalyftur í stað TíS, ef þarf

Skráðu lakasta tíma í skor

MWOD

<div class="soswodify_component_comment" Nudda Subscap með boltapriki
Nudda Brjóstvöðva og framanverðar axlir á rúllu
Nudda framhandleggi með sköflung og/eða bolta
Subscap teygja með priki 2/2m
Liggjandi brjóstvöðvateygja 2/2m

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy