12.10.17
..:: Vinadagur ::..
Á laugardaginn (14.okt) verður vinadagur! Taktu með vin í 9:00 WOD tíma eða í FIT 12:00.
Skellið ykkur svo endilega á eitt af þeim fjölmörgu námskeiðum +fyrirlestur sem verða í boði um helgina!
ATH. WOD fellur niður aðeins á sunnudaginn vegna námskeiða.

Weightlifting
Power Clean + Push Jerk (EMOM 12 – Power Clean & Push Jerk)
Various combinations of Power Clean & Push Jerk
Markmið:
– Hámarksþyngd í Power Clean Push Jerk

Fókus:
– Sama ferli í öllum lyftum, alveg sama hvað er á stönginni

Flæði:
– Byrja létt og þyngja eins og hér segir
– 1. 3 rep @55%
– 2. 3 rep @60%
– 3. 3 rep @65%
– 4. 2 rep @70%
– 5. 2 rep @75%
– 6. 1 rep @80%
– 7-12 1 rep @80-100+%
– Rn´G í 1-5
– Fókus á sterka upphafsstöðu

Skráðu lokaþyngd í skor

Góða skemmtun

Strength
Back Squat (4x 3 Pásu Back Squat @60-70%)
Markmið:
– Betri botnstaða
– Þyngdin á að vera aukaatriði í dag og allur fókus á sterka stöðu í botninum

Flæði:
– 12 mín til að klára 4x 3
– 3 góðar sek í botninum í kyrrstöðu
– Sprengja upp úr kyrrstöðu, ekkert "Bounce"

Skráðu lokaþyngd í skor

MWOD
Nudda Psoas með bolta og bjöllu
Samson teygja 2/2m

CategoryWOD