13.2.18
SKIPULEGGÐU VIKUNA
*Það er hægt að taka frá tíma 1 viku  fram í tímann núna!

MUNA AÐ SKRÁ SIG Í TÍMA Í APPINU 😉
-Opna appið í símanum
-Ýta á “class scedule”
-Ýta á “reserve” á tímann sem þú ætlar að mæta í

Ekki flóknara en það 🙂

LIMITIÐ Í TÍMA ER 18!!!!

*Ef það er fullt í tímann, þá er fullt. Þú getur skráð þig á biðlista og vonað það besta, eða valið þér annan tíma þann dag.

*Mundu að afskrá þig ef þú sérð ekki fram á að geta mætt, fyrsti á buðlista fær þá plássið þitt

Weightlifting
Markmið:
– Auka færni í að lyfta með styttri pásu í undirbúningi fyrir open

Flæði:
– Tveir saman á stöng
– Aðeins þyngja í snatch milli A1 – A2 – A3 – A4 – A5 – A6
– Byrjunar þyngd í snatch 65% af 1 RM
– Pása í 2 sek í receiving position í clean áður en þú réttir úr þér
– Passa að grípa stöngina í hnébeygju stöðu ekki gleiðar

A. Snatch
A1. 8 x 1 @ 65-72.5%, Go every 15s for 2-minutes
A2. 8 x 1 @ 70-77.5%, Go every 15s for 2-minutes
A3. 6 x 1 @ 72.5-80%, Go every 20s for 2-minutes
A4. 4 x 1 @ 75-82.5%, Go every 30s for 2-minutes
A5. 4 x 1 @ 77.5-85%, Go every 30s for 2-minutes
A6. 4 x 1 @ 80-87.5%, Go every 45s for 3-minutes

B. Hang power clean EMOM 7 min x 1 @ 77.5-85%

Snatch (Weight)
Hang Power Clean (Weight)

CategoryWOD