13.4.18

Metcon
Markmið:
– Aukinn stöðugleiki í Snatch undir álagi
– Engar mislukkaðar lyftur !

Fókus:
– Vandaðu hverja einustu lyftu

Flæði:
– Ein stöng á mann
– Raðað lóðunum snyrtilega inni í rammanum þínum
– VERUM MEÐVITUÐ UM UMHVERFIÐ OKKAR, höldum okkur og okkar dóti inni í rammanum okkar og förum varlega í allt dropp, sérstaklega í fullum tímum
– Bíðum með að ganga frá þar til allir hafa lokið sínu og hvetjum æfingafélagana áfram
– Námundaðu % upp eða niður að næstu 2.5 kg (dæmi: 51 = 50 eða 52.5 kg)

Metcon (Time)
Á tíma – 24 mín þak

20 Burpee yfir stöng
10 Snatch @50 %

16 Burpee yfir stöng
8 Snatch @60%

12 Burpee yfir stöng
6 Snatch @70%

8 Burpee yfir stöng
4 Snatch @80%
8 Burpee yfir stöng

6 Snatch 70%
12 Burpee yfir stöng

8 Snatch @60%
16 Burpee yfir stöng

10 Snatch @50%
20 Burpee yfir stöng

Rx Staðlar:
– Squat Snatch fyrir alla sem eru með stöðuga tækni þar

Skölun: Power Snatch + OHS eða bara Power Snatch

Skráðu tíma í skor

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna í viðhaldi og endurheimt
– spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD