13.10.17
Gleðilegan "Friday the 13th"
– Í tilefni dagsins bjóðum við upp á skemmtilegan hryllings-Chipper

Njóttu vel

..:: Vinadagur ::..
Á laugardaginn (14.okt) verður vinadagur! Taktu með vin í 9:00 WOD tíma eða í FIT 12:00.
Skellið ykkur svo endilega á eitt af þeim fjölmörgu námskeiðum +fyrirlestur sem verða í boði um helgina!
ATH. WOD fellur niður aðeins á sunnudaginn vegna námskeiða.

Metcon
Markmið:
– Aukin afkastageta
– Engar óþarfa pásur
– Þú þarft mögulega að brjóta TíS upp en annað er óbrotið
– Farðu hraðar en þig langar

Fókus:
– Keyra hjólið hratt upp
– Beint úr einni æfingu í aðra !!!

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2-4 hluta, ef þarf
– 1. byrjar á Hjóli
– 2. byrjar í BBO
– 3. byrjar í TíS
– 4. byrjar í WB
– Róður 15/12 kal ef engin hjól eru laus

Góða skemmtun

Metcon (Time)
6 umferðir á tíma – 26 mín þak

13/10 Kal Hjól
13 Burpee Kassahopp yfir 60/50 cm
13 Tær í Slá
13 Wall Balls 20/14 lbs, 3.3m
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
5 umferðir á tíma – 26 mín þak

13/10 Kal Hjól
13 Burpee Kassahopp yfir 60/50 cm
13 Tær í Slá eða Fótalyftur
13 Wall Balls 14/10 lbs, 3m
Sc1:
– Færri umferðir, 5
– Sömu kassar, uppstig leyfð
– Fótalyftur í stað TíS
– Léttari boltar, 14/10 lbs
– Lægra mark, 3m

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
4 umferðir á tíma – 26 mín þak

13/10 Kal Hjól
13 Burpee Kassahopp yfir 60/50 cm
13 Tær í Slá / eða Fótalyftur
13 Wall Balls, 10/6 lbs, 2.7m
Sc2:
– Færri umferðir, 4
– Sömu kassar, uppstig leyfð
– Fótalyftur í stað TíS
– Léttari boltar, 10/6 lbs
– Lægra mark, 2.7m

Skráðu tíma í skor

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika
eða losa um eymsli
– Ráðfærðu þig við þjálfarann þinn
um lausnir

CategoryWOD