13.11.17

Strength
Markmið:
– Aukinn sprengikraftur
– Sterkari

Fókus:
– Rétt Front Rack staða
– Stöngin ofan á öxlum, fyrir ofan viðbein og alveg upp við hálsinn í byrjun og í gegnum dýfu og spyrnu og aftur þegar tekið er við stönginni aftur
– Lóðrétt dýfa og spyrna
– Lóðrétt niður og upp, lykilatriði

Flæði:
– Þú hefur 10 mín til að vinna þig upp í þungan þrist í Tn´G PP
– 3-4 saman á rekka

Push Press (3RM)

Metcon
Markmið:
– Aukin afkastageta
– Að besta skiptingu í loftinu DB´Snatch
– Stöðugleiki í fjölda í öllum settum

Fókus:
– Ákveðið tog og rólega til baka í Róðrinum
– Skipta í loftinu í Snatch og halda í lóðið allan tímann
– Hjóla hratt af stað og fylgja hjólinu svo eftir út tímann
– Stíga upp úr Burpee og hoppa/stíga beint yfir kassann
– Engar pásur

Flæði:
– 2-4 saman í hóp, ef þarf
– 1 byrjar á Róðravél
– 2 byrjar í Snatch
– 3 byrjar á hjóli
– 4 byrjar í Burpee
– Röskar skiptingar á milli æfinga

Uppsetning:
– Upphitun í 3 og 4 WOD í 1 og 2
– Róðravélar á steypu/eyju
– DB fremst í 1
– Hjól aftast í 1
– Kassar í 2

Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM 16 mín
– Max Reps
– 40s on / 20 s off
– A/B/C/D til skiptis

A. Kal Róður
B. alt DB´Snatch 22.5/15 kg
C. Kal Hjól
D. Burpee Box Over 60/50 cm
Skráðu samanlagðan fjölda í skor

Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM 16 mín
– Max Reps
– 40s on / 20 s off
– A/B/C/D til skiptis

A. Kal Róður
B. alt DB´Snatch 15/10 kg
C. Kal Hjól
D. Burpee Box Over 60/50 cm
Sc1:
– Léttari DB, 15/10 kg
– Sami kassi og Rx, en uppstig leyfð

Skráðu samanlagðan fjölda í skor

Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM 16 mín
– Max Reps
– 40s on / 20 s off
– A/B/C/D til skiptis

A. Kal Róður
B. alt DB´Snatch 10/5 kg
C. Kal Hjól
D. Burpee Box Over 60/50 cm
Sc2:
– Léttari DB, 10/5 kg
– Sami kassi og Rx, en uppstig leyfð

Skráðu samanlagðan fjölda í skor

MWOD
Nudda kálfa og læri á rúllu
Nudda iljar og sköflunga á bolta
Ökklalosun í teygju 2/2m
Sófateygja 2/2m
Samloka 2/2m

CategoryWOD