14.2.18
Af hverju skölun

Með réttri skölun verða gæði æfinganna þinna meiri, þú nærð fyrr tökum á tækni og árangurinn þinn á öllum sviðum verður stöðugri og örari !!!

Þegar þú velur flokk Rx, Sc1 eða Sc2
skaltu hafa í huga:
– Tæknilega færni og styrk
– Þol og úthald
– Þú ættir að geta amk allt í flokknum, en hefur alltaf möguleikann á að skala einstakar æfingar upp svo að henti betur þínum eiginleikum

SKIPULEGGÐU VIKUNA
*Það er hægt að taka frá tíma 1 viku  fram í tímann núna!

MUNA AÐ SKRÁ SIG Í TÍMA Í APPINU 😉
-Opna appið í símanum
-Ýta á “class scedule”
-Ýta á “reserve” á tímann sem þú ætlar að mæta í

Ekki flóknara en það 🙂

LIMITIÐ Í TÍMA ER 18!!!!

*Ef það er fullt í tímann, þá er fullt. Þú getur skráð þig á biðlista og vonað það besta, eða valið þér annan tíma þann dag.

*Mundu að afskrá þig ef þú sérð ekki fram á að geta mætt, fyrsti á biðlista fær þá plássið þitt

CategoryWOD