14.3.18

Metcon
Já ég veit, þolæfingar eru ekkert sexý en mjög nauðsynlegar til að besta árangurinn þinn !!!

Markmið:
– Aukið þol
– Jafn hraði í hverju setti
– 60s on @60-70%
– 40s on @70-80%
– 20s on @80%+

Fókus:
– Vertu meðvitaður/meðvituð um taktinn í róðrinum þínum
– Finndu jafnvægi á milli s/m (strokes/minute) og cal/hr (kal/klst)
– Þú vilt fá sem flestar cal/hr fyrir sem fæst s/m til að spara orku
– Fylgstu einnig með rpm eða watts á hjólinu og lærðu á hraðann þinn

Flæði:
– Mínútu pásan í lok hverrar umferðar er notuð til að skipta um tæki
– Skor er samanlagður fjöldi kaloría úr öllum umferðum

Metcon (AMRAP – Reps)
6 umferðir
– A/B/C/D til skiptis
– td 2x A 1x B 1x C 2x D 1x E
– 1 umferð er
– 60s vinna / 20 sek pása
– 40s vinna / 40 sek pása
– 20s vinna / 60 sek pása

A. Hjól
B. Róðravél
C. Ski erg
D. Sipp DU/SU
E. Hlaup

Skráðu fjölda í skor

Róteraðu ABCDE eins mikið og mögulegt er

Core Strength
3 umferðir – 12 mín þak

30 Banded Good Mornings
4x ferðir inni Einhend bændaganga hægri
4x ferðir inni Einhend bændaganga vinstri
4x ferðir inni front rack carry

EKkert skor, bara gæði !!!

CategoryWOD