14.5.18

Strength
Wendler L2/V2/D1

Nú í Lotu 2 erum við búin að hækka alla reiknistuðla (1RM) sem við vorum að vinna með í Lotu 1.
– Bætum við allt að 5 kg á báðar "lower body" lyfturnar og allt að 2.5 kg á báðar "upper body" lyfturnar

Dæmi:
– Ef þú varst að reikna beygjurnar þínar út frá 100 kg 1RM þá
– 100 + 5 = 105 kg
– 105 x 0.9 (90% af 1RM) = 94.5 kg
– Nú er reiknistuðullinn þinn fyrir beygjurnar 94.5 kg

Bekkpressa:
3 @70%
3 @80%
3+ @90%

Réttstöðulyfta:
3 @70%
3 @80%
3+ @90%

Deadlift (3, 3, 3+)
Bench Press (3, 3, 3+)

Strength Accessory Work
EMOM 12 mín
A og B til skiptis

A. 5-10 Þyngdar strict upphífingar
B. 5-10 Strict Handstöðupressur

Max vinna í 40 sek

Skalanir:
A.
– Venjulegar dauðar upphífingar
– Tempo upphífingar
– Hoppand upphífingar

B.
– Pike Pressur
– Tempo handstöðupressur
– Dauðar pressur með handlóðum (ÞUNGT)

Weighted Pull-ups (Weight)
Handstand Push-ups (Max reps)

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna að viðhaldi og endurheimt
– Ef þú ferð út úr stöðinni stíf(ur) þá verður þú áfram stíf(ur) fram að næstu æfingu og svoleiðis koll af kolli ágerist spennan í vöðvum og liðamótum þangað til eitthvað gefur sig
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD