14.7.18

Metcon
Markmið:
– Skipulagðar skiptingar og skipulögð sett.
– Fyrirfram ákveðin sett í Wall Ball(sjá wod)
– Minni transition tími.
– Hraðar skiptingar.
– Tala saman.
– Skölum reppin þannig að við náum að klára fyrri æfinguna á undir 15 mín ef þarf.
Fókus:
– Reyna að klára undir tímaþaki og fá smá break fyrir næstu æfingu.
– Jafnt tempó í gegn, sérstaklega í DT.
– DT er ekki hvíld.

Flæði:
-Byrjum öll í Wall Ball.
– Á mín 15 fara allir í Burpee/hlaup wodið.
– HLAUPUM ÚTI, ekki á bretti.
-200m er eitt "T"
– Reynum að hafa eina stöng á par, nema blönduð pör.
– Stangir inní sölum.
– Wall ball við veggi bæði að framan og aftan.

Skráðu tíma úr A hluta í Round 1 og tíma úr B hluta í Round 2.
– 1 sek bætist við tímann fyrir hvert óklárað rep í wall ball eða burpee

Metcon (2 Rounds for reps)
00:00-15:00
Klára 180 Wall Ball 20/14# 3m.
AMRAP "DT" 70/47.5 kg á meðan

Ein umferð DT er: 12 Deadlift, 9 Hang Power Clean, 6 Push Jerk.

15:00-30:00
Klára 180 Burpees Over Bar
200 m hlaup á meðan

00:00-15:00
Annar aðilinn vinnur að því markmiði að klára 180 Wall ball á meðan hinn gerir eins margar umferðir og hann getur af æfingunni "DT" á meðan. Skiptum á hverjum 30 reppum af Wall Ball. Það gera 3×30 Wb á mann. Hvílum út tímann ef við náum að klára á undir 15 mín.

15:00-30:00
Annar aðilinn vinnur að því að klára 180 burpees yfir stöngina á meðan hinn hleypur einn 200m hring. Svo er skipting.
Æfingunni er lokið þegar búið er að klára 180 burpees yfir stöng eða á þrítugustu mínútu.

Sc1
Klára 150 Wall Ball 14/10# 2.7m.
AMRAP "DT" 50/35 kg á meðan

Ein umferð DT er: 12 Deadlift, 9 Hang Power Clean, 6 Push Jerk.

15:00-30:00
Klára 150 Burpees Over Bar
150 m hlaup á meðan

Sc2
00:00-15:00
Klára 110 Wall Ball 10/6# 2.7m.
AMRAP "DT" 40/25 kg á meðan

Ein umferð DT er: 12 Deadlift, 9 Hang Power Clean, 6 Push Jerk.

15:00-30:00
Klára 110 Burpees Over Bar
100 m hlaup á meðan

MWOD
Eyddu amk 10 mín í liðleika. Spurðu þjálfarann þinn um ráð eða hugmyndir.

CategoryWOD