14.9.17

<div class="soswodify_wod_comment" Meiri lyftingar og tækni í dag
– Njóttu vel !!!

Weightlifting
Split Jerk (5x 2 Pásu Split Jerk)
Markmið:
– Sterkari Front Rack staða í gegnum dýfu og spyrnu
– Betri tilfinning fyrir lóðréttri hreyfingu niður í og upp úr dýfunni
– Sterkari botnstaða í dýfunni
– Aukinn kraftur í spyrnuna upp úr dýfunni – Meiri hraði undir stöngina í lendingu

Fókus:
– Stöngin ofan á herðar, upp við hálsinn og fyrir ofan viðbein í gegnum dýfu og spyrnu !!!
– Lóðrétt niður og upp
– Spyrna stönginni upp og keyra olnboga í lás á leiðinni undir
– MOVE LIKE YOU CARE

Hafðu í huga:
– Það á ekki að vera nein axlapressa í Jerk hreyfingunni, heldur kraftmikil spyrna sem lyftir stönginni í þyngdarleysi og svo ákveðin læsing í olnbogum og öxlum um leið og þú keyrir líkamann undir stöngina

Flæði:
– Stangir úr rekka
– 10 mínútur
– 3-4 saman á rekka
– 3 sek í pásu í botninum á dýfunni og keyra svo upp úr kyrrstöðu

Þyngdir:
– 55, 60, 65, 70, 75% @1RM Clean & Jerk

Skráðu lokaþyngd í skor

Clean and Jerk (EMOM 9 mín – 1 Complex)
Markmið:
– Aukinn skilningur á hreyfingum í ólíkum hlutum Clean & Jerk lyftunnar

Fókus:
– Horfðu á hverja lyftu sem staka lyftu og vandaðu þig við upphafsstöðuna

Flæði:
– EMOM 9 mín
– 2 Power Clean 3s í lending
– 1 Clean & Jerk (Squat & Split) 3s í lendingu í Split
– Reset á milli lyfta
– Þyngdir:
– 50-80% af 1RM Clean & Jerk

Skráðu lokaþyngd í skor

MWOD

CategoryWOD