14.10.17
Anyone can be GOOD but
AWESOME takes practice
– PRACTICE !!!

Eigðu frábæra helgi

Metcon
Markmið:
– Aukin gæði hreyfinga
– Aukin afkastageta
– Aukin skilvirkni í liðsvinnu

Fókus:
– Smooth is Fast
– Skynsamlegar skiptingar á settum frá byrjun, ef þau eru ekki óbrotin

Flæði:
– 2 saman í liði
– Annar vinnur í einu
– Skiptingar á heilum settum, sjá að neðan
– Liðsmaður A verður að klára öll sín rep áður en B tekur við og öfugt

Góða skemmtun

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 30 mín

180 DU – 45 á mann
60 Deadlift 50/35 kg – 15 á mann
600m Hlaup – 150m á mann
60 Front Squat – 15 á mann
180 DU – 45 á mann
60 Push Jerk – 15 á mann
600m Hlaup – 150m á mann
60 Hang Power Clean – 15 á mann
Skráðu fjölda í skor
– 3 DU = 1 rep
– 10m Hlaup = 1 rep
– Heil umferð = 480 rep

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 30 mín

120 DU – 30 á mann
60 Deadlift 40/27.5 kg – 15 á mann
600m Hlaup – 150m á mann
60 Front Squat – 15 á mann
120 DU – 30 á mann
60 Push Jerk – 15 á mann
600m Hlaup – 150m á mann
60 Hang Power Clean – 15 á mann
Sc1:
– Færri DU, 120
– Mislukkaðar tilraunir telja
– Max 60s í tilraunir á mann í einu
– Léttari stangir, 40/27.5 kg

Skráðu fjölda í skor
– 2 DU = 1 rep
– 10m Hlaup = 1 rep
– Heil umferð = 480 rep

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 30 mín

60 DU – 15 á mann
60 Deadlift 30/20 kg – 15 á mann
600m Hlaup – 150m á mann
60 Front Squat – 15 á mann
60 DU – 15 á mann
60 Push Jerk – 15 á mann
600m Hlaup – 15 á mann
60 Hang Power Clean – 15 á mann
Sc2:
– Færri DU, 60
– Mislukkaðar tilraunir telja
– Max 60s í tilraunir á mann í einu
– Léttari stangir, 30/20 kg

Skráðu fjölda í skor
– 1 DU = 1 rep
– 10m Hlaup = 1 rep
– Heil umferð = 480 rep

MWOD
Gefðu þér amk 20 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika

CategoryWOD