14.11.17
LOVE the LIFE you LIVE
LIVE the LIFE you LOVE

Weightlifting
Markmið:
– Aukinn tæknilegur stöðugleiki í Clean
– Allar lyftur eins, alveg sama hvað er á stönginni

Fókus:
– Á allar upphafsstöður í flækjunni (complex-inu)
– Gólf – á gólfi
– Hang – við hné
– High Hang – við vasa, ofarlega á læri
– Contact á sama stað í öllum lyftum
– Hratt undir stöngina
– Hraðir olnbogar
– Sprengja upp úr botninum á hnébeygjunni

Flæði:
– 2 bylgjur með % af 1RM Squat Clean
– 1. bylgja er 5 flækjur frá 55-75%
– 2. bylgja er 5 flækjur frá 60-80%
– Ein flækja á hverjum 75 sek
– Skalaðu % ef þú ert ekki að hitta lyfturnar

Clean Complex (E-75s-MOM 3 pos Squat Clean)

SKILL
Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM x10 – A/B til skiptis

A.
Buy in – 10x 6m sprettir
+ Max Reps Handstöðuarmbeygjur
B.
Hvíld
Skráðu samanlagðan fjölda HSPU í skor

Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM x10 – A/B til skiptis

A.
Buy in – 8x 6m sprettir
+ Max Reps Handstöðuarmbeygjur
B.
Hvíld
Sc1:
– Færri sprettir, 8
– Upphækkun í HSPU
– Max 2x 10 kg + Ab-Mat
– Veldu þér upphækkun sem gerir þér kleift að gera 10+ HSPU í einu setti á þægilegan hátt þegar þú ert fersk(ur)

Skráðu samanlagðan fjölda HSPU í skor

Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM x10 – A/B til skiptis

A.
Buy in – 6x 6m sprettir
+ Max Reps Handstöðuarmbeygjur eða skölun að eigin vali
B.
Hvíld
Sc2:
– Færri sprettir, 6
– Veldu svo eina af eftirfarandi skölunum fyrir HSPU
– 1. Upphækkun
– Max 2x 10 kg + Ab-Mat
– Veldu þér upphækkun sem gerir þér kleift að gera 10+ HSPU í einu setti á þægilegan hátt þegar þú ert fersk(ur)
– 2. Æfðu þig að standa á höndum og síga niður í negatíva pressu
– 3. Veggjaklifur

Skráðu samanlagðan fjölda HSPU í skor

MWOD

CategoryWOD