14.12.17
1. Gunna Valla
2. Hlín Stefáns
3. Sylvía Dags
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.

Metcon
Hér er myndband af WODi dagsins frá Games 2010
https://www.youtube.com/watch?v=QFyBJAFDWQU

Markmið:
– Sub 20 / 22/ 24
– Veldu þér markmið og gerðu þitt besta til að standa við það

Fókus:
– Þegar eru svona margar endurtekningar þá þarf maður að vera með plan
– Óbrotið ???
– 40-23 sveifur og 26-10 Upphífingar í fyrstu umferð
– eða það sem hentar þér
– Hlauptu aðeins hraðar en þig langar
– Slaka á gripinu í sveiflunni og anda
– Slaka á í neðstu stöðu í Upphífingum og anda

Flæði:
– Þú ræður hvort þú hleypur inni á brettunum eða úti í hálkunni, eða róður!

Góða skemmtun

Hell-en (Time)
Á tíma – 30 mín þak

1200m Hlaup
63 Kb´Sveiflur 24/16 kg
36 Upphífingar

800m Hlaup
42 Kb´Sveiflur
24 Upphífingar

400m Hlaup
21 Kb´Sveifla
12 Upphífngar
Skráðu tíma í skor

Sc1:
– Styttri hlaup, 9/6/300m
– Færri rep, 1, 2, 3x 9/18
– Léttari bjöllur, 20/12 kg
– Teygja í Upphífingum

Sc2:
– Styttri hlaup, 6/4/200m
– Færri rep, 1, 2, 3x 7/14
– Léttari bjöllur, 16/8 kg
– Hopp í Upphífingum

Skráðu tíma í skor

MWOD
Nudda mjóbak, brjóstbak og síður á rúllu
Nudda brjóstvöðva og axlir og upphandleggi á rúllu eða bolta
Nudda framhandleggi með bolta og/eða sköflung
Krjúpandi axlateygja 2/2m
Framhandleggsteygja 3x 5-15 sek, bæði framan og aftan

CategoryWOD