CrossFit Austur – TÍMAR DAGSINS

Gefðu allt sem þú átt í allt sem þú gerir !!!

Metcon

Markmið:

– Aukin gæði hreyfinga

– Aukin afkastageta

– ÓB einhver ???

Fókus:

– Smooth is Fast

– Vinna á jöfnum hraða og ANDA frá byrjun !

Flæði:

– Skiptum hópunum í 2 hluta og deilum búnaði, ef þarf

– Kassar aftast og bjöllur fyrir framan

– 1 byrjar í sveiflum

– 2 byrjar í hoppi

Líf og Fjör

Rx: Metcon (Time)

Á tíma – 16 mín þak

20-15-10

Rsn Kb´Sveiflur 32/24 kg

Kassahopp yfir 60/50 cm800m Hlaup10-15-20

Rsn Kb´Sveiflur

Kassahopp yfir

Skráðu tíma í skor

Sc1: Metcon (Time)

Á tíma – 16 mín þak

16-12-8

Rsn Kb´Sveiflur 32/24 kg

Kassahopp yfir 60/50 cm600m Hlaup8-12-16

Rsn Kb´Sveiflur

Kassahopp yfir

Sc1:

– Færri rep, 16-12-8

– Léttari bjöllur, 24/16 kg

– Styttra hlaup, 600m

Skráðu tíma í skor

Sc2: Metcon (Time)

Á tíma – 16 mín þak

12-9-6

Rsn Kb´Sveiflur 16/8 kg

Kassahopp yfir 40/30 cm400m Hlaup6-9-12

Rsn Kb´Sveiflur

Kassahopp yfir

Sc2:

– Færri rep, 12-9-6

– Léttari bjöllur, 16/12 kg

– Styttra hlaup, 600m

Skráðu tíma í skor

Strength

Markmið:

– Aukin gæði hreyfinga

– Nýtt PR

Fókus:

– í Upphafsstöðu og gegnum dýfu og spyrnu á stöngin að vera:

– ofan á öxlum fyrir ofan viðbein upp við hálsinn

Flæði:

– 2-4 saman á rekka

– 12 mín til að vinna sig upp í þungan Ás í PJ og mögulega nýtt PR

Push Jerk (1RM)

Skráðu þyngd í skor

MWOD

Nudda iljar kálfa og sköflunga á rúllu og bolta

Nudda læri á rúllu

Krjúpandi ökklateygja

Standandi Kálfateygja

Sófateygja

CategoryWOD