15.1.18

Metcon
Markmið:
– Aukin afkastageta
– Development, ekki Demonstration
– Hraðari vinna með stöngina í undirbúning fyrir léttar þyngdir í Open

Fókus:
– Byrja af krafti á hjólinu
– Fylgja stönginni niður
– Stjórna hnébeygjunni í Wall Ball

Flæði:
– 3ja manna hópar til að deila búnaði
– 1 byrjar í A
– 2 byrjar í B
– 3 byrjar í C

Metcon (AMRAP – Reps)
15 umferðir af:

30 sek. ON/30 sek. OFF – A/B/C til skiptis

A. Kal Hjól
B. No Touch Power Snatch 35/25kg
C. Wall Ball 20/14lbs, 3m
Skráðu samanlagðan fjölda í skor.

Metcon (AMRAP – Reps)
15 umferðir af:

30 sek. ON/30 sek. OFF – A/B/C til skiptis

A. Kal Hjól
B. No Touch Power Snatch 27,5/20kg
C. Wall Ball 14/10lbs, 2,7m
Skráðu samanlagðan fjölda í skor.

Sc1:
– Lægri þyngdir
– Lægra skotmark í WB

Metcon (AMRAP – Reps)
15 umferðir af:

30 sek. ON/30 sek. OFF – A/B/C til skiptis

A. Kal Hjól
B. No Touch Power Snatch 20/15kg
C. Wall Ball 10/6lbs, 2,7m
Skráðu samanlagðan fjölda í skor.

Sc2:
– Lægri þyngdir
– Lægra skotmark í WB

Strength
Push Press (3×10-15 Push Press @ 60%)
Skráðu lokaþyngd í skor og settu fjölda af lyftum í komment.

MWOD
Eyddu 10-15 mínútum í að losa um stífleika í vöðvum kring um liðamót.
– Færð þú verki í hnén?
– Prufaðu að nudda á þér lærin og kálfana.
Færð þú verki í axlirnar?
– Prufaðu að nudda á þér brjóst- og bakvöðvana, efri axlarvöðva og undir herðablöð.
Færð þú verki í mjóbakið?
– Prufaðu að nudda og teygja á rassvöðvum, nára og efra baki.
O.s.frv.

CategoryWOD