15.2.18
Ertu tilbúin(n) fyrir OPEN 2018

CrossFit OPEN 2018 hefst fimmtudaginn 22. febrúar (Í NÆSTU VIKU)

CrossFit OPEN er áskorun og hvatning fyrir þig til að ná enn lengra í CrossFittinu þínu og leið þinni að "Persónulegri Bestun"

CrossFit OPEN er fyrir alla CrossFittara. Keppnin er "þú á móti þér" og verðlaunin eru bætingar í öllum þáttum hreystis og heilbrigðs lífsstíls

Skráðu þig hér www.games.crossfit.com

SKIPULEGGÐU VIKUNA
*Það er hægt að taka frá tíma 1 viku  fram í tímann núna!

MUNA AÐ SKRÁ SIG Í TÍMA Í APPINU 😉
-Opna appið í símanum
-Ýta á “class scedule”
-Ýta á “reserve” á tímann sem þú ætlar að mæta í

Ekki flóknara en það 🙂

LIMITIÐ Í TÍMA ER 18!!!!

*Ef það er fullt í tímann, þá er fullt. Þú getur skráð þig á biðlista og vonað það besta, eða valið þér annan tíma þann dag.

*Mundu að afskrá þig ef þú sérð ekki fram á að geta mætt, fyrsti á biðlista fær þá plássið þitt

CategoryWOD