15.3.18
18.4 á morgun og okkar maður Björgvin Karl keppir við Scott Panchik í frumsýningunni
– Hlakkar þig til !?

Metcon
Markmið:
– Active Recovery fyrir 18.4 og tæknileg þjálfun þeim greinum sem eiga mögulega eftir að koma fyrir í 18.4 eða 5

Fókus:
– Gæði
– Spjallhraði

Flæði:
– 2-3 saman með búnað
– 1 byrjar í A
– 2 byrjar í B
– 3 byrjar í C

Góða skemmtun

Metcon
í 20 mín

A. 2 umferðir:
10 Wall Balls 20/14 lbs, 3m
10 Kassahopp yfir 60/50 cm

– 200m Jogg –

B. 2 umferðir
5 Power Clean
5 Push Jerk
5 Clean & Jerk

– 200m Jogg –

C. 2 umferðir:
5-10 Chest to Bar
5-10 Handstöðupressur

– 200m Jogg –

D. 2 umferðir
5 Réttstöðulyftur
5 Power Snatch
5 Thrusters

– 200m Jogg –
Skölun:
– Lægri kassar
– C2B hoppandi af kassa
– Léttari boltar
– Lægra mark
– Upphækkun í HSPU

CategoryWOD