15.5.18
Gerðu meira af því sem þér þykir skemmtilegt, spennandi og hvetjandi !!!

Metcon
Markmið:
– Byrja vikuna af krafti með góðri keyrslu!

Fókus:
– Hraðar skiptingar
– Bjöllu vinna óbrotin
– Hang snatch óbrotið
– Klára að vinna út allan tímann!

Flæði:
– Tveir saman, fyrri byrjar í A hinn í pásu
– Reynum að deila búnaði eftir bestu getu, bjalla og bolti á par

Metcon (4 Rounds for reps)
4x 3min ON/3min OFF

A.
18/15cal Róður
5+5 Kb hang snatch 24/16kg
Max Reps wall ball 20/14lbs

B.
200/150m Assault runner
15 Kb sveiflur 24/16kg
Max reps tær í slá

Skráðu fjölda endurtekninga fyrir hverja umferð í skor
– Skor er fjöldi WB og Tís

Sc1
4x 3min ON/3min OFF

A.
15/12cal Róður
5+5 Kb hang snatch 20/12kg
Max Reps wall ball

B.
150/100m Assault runner
15 Kb sveiflur 20/12kg
Max reps fótalyftur
Sc1:
– Færri kaloríur
– Léttari Bjalla
– Léttari bolti
– Styttra hlaup
– Fótalyftur í stað tís

Sc2
4x 3min ON/3min OFF

A.
12/9cal Róður
5+5 Kb hang snatch 16/8kg
Max Reps wall ball

B.
150/100m Assault runner
15 Kb sveiflur 16/8kg
Max reps fótalyftur
Sc2:
– Færri kaloríur
– Léttari Bjalla
– Léttari bolti
– Styttra hlaup
– Fótalyftur í stað tís

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna að viðhaldi og endurheimt
– Ef þú ferð út úr stöðinni stíf(ur) þá verður þú áfram stíf(ur) fram að næstu æfingu og svoleiðis koll af kolli ágerist spennan í vöðvum og liðamótum þangað til eitthvað gefur sig
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD