15.7.18

Metcon
Markmið:
– Klára !!!
– Rx gefur þér 6 mín í hvort hlaup og 2 mín í hverja umferð

Fókus:
– Stilla hraðann af eftir klukkunni og halda honum

Ath við notum teygjur í skölun í dag því við viljum halda hraðanum uppi! Ekkert tempo.

Wes (Time)
Run 800 meters with a 25-lb. plate
Then, 14 rounds of:
5 strict pull-ups
4 burpee box jumps, 24-in. box
3 cleans, 185 lb.
Then, run 800 meters with a 25-lb. plate
U.S. Navy Lt. J. Wesley “Wes” Van Dorn, 29, of Greensboro, North Carolina, died on Jan. 8, 2014, of injuries sustained in a helicopter crash off the coast of Virginia. He was a member of Helicopter Mine Countermeasures Squadron 14 at the Naval Air Station in Norfolk, Virginia.

Van Dorn was a well-rounded and skilled athlete. According to his friends, he "prided himself on his ability to lift huge weight with the big guys and run with the smaller ones.“

Van Dorn is survived by his wife, Nicole; sons, Jaxton and Maddox; parents, Mark and Susan; brother, Max; and sister, Cara.

Rx:
– 10/5 kg skífa
– 60/50 cm kassi
– 85/55 kg Clean
– Tímaþak 50 mínútur

Sc1:
– Styttra hlaup, 650m
– Sama skífa og í Rx
– Færri umferðir, 11
– Teygja í Upphífingum
– Lægri kassar í KK, 50 cm
– Uppstig leyfð
– Léttari stangir, 65/42.5 kg

Sc2:
– Styttra hlaup, 500m
– Sama skífa og í Rx
– Færri umferðir, 8
– Teygja í Upphífingum
– Lægri kassar í KK, 50 cm
– Uppstig leyfð
– Léttari stangir, 45/30 kg

Skráðu tíma í skor

FIT

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna að viðhaldi og endurheimt
– Ef þú ferð út úr stöðinni stíf(ur) þá verður þú áfram stíf(ur) fram að næstu æfingu og svoleiðis koll af kolli ágerist spennan í vöðvum og liðamótum þangað til eitthvað gefur sig
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD