15.9.17

<div class="soswodify_wod_comment" Ljúkum vinnuvikunni með skemmtilegum Chipper
– Elska Chippera ūüôā ūüôā ūüôā

Metcon

<div class="soswodify_component_comment" Markmið:
– Aukin afkastageta
– Aukin skilvirkni
– Í svona löngu WODi er lykilatriði að spara orku
– Réttur hraði
– Góð tækni
– Anda og slaka þar sem það á við í öllum hreyfingum

Fókus:
– MOVE LIKE YOU CARE

Flæði:
– Deilum búnaði og röðum eftir stærðum
– DB, Fremst
– KB í miðju
– Kassar aftast
– Dballs við ráslínu á hlaupaleið
– Bjöllur í stað sandpoka ef það kemur upp
– 20/10 kg, því að lóðin eru óþægilegri en pokinn

Metcon (Time)
Á tíma – 30 mín þak

100 Double Unders
90 Hnébeygjur
800m Hlaup
70 alt. DB´Snatch 22.5/15 kg
60 Upphífingar
50 Kb´Sveiflur 32/24 kg
400m Hlaup m/DBall 30/15 kg
30/24 Kal Róður
20 Burpees yfir Róðravél
100 Double Unders
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 30 mín þak

80 Double Unders
72 Hnébeygjur
600m Hlaup
56 alt. DB´Snatch 15/10 kg
48 Upphífingar
40 Kb´Sveiflur 32/24 kg
300m Hlaup m/dballs 30/15 kg
24/20 Kal Róður
16 Burpees yfir Róðravél
80 Double Unders
Sc1:
– Færri rep, 80-8
– Mislukkaðar tilraunir telja í DU
– Max 2 mín í tilraunir
– Léttari DB, 15/10 kg
– Teygja í Upphífingum
– Léttari bjöllur, 24/16 kg
– Sömu dballs

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 30 mín þak

60 Double Unders
54 Hnébeygjur
500m Hlaup
42 alt. DB´Snatch 15/10 kg
36 Upphífingar
30 Kb´Sveiflur 20/12 kg
250m Hlaup m/Dball 30/15 kg
18/15 Kal Róður
12 Burpees yfir Róðravél
60 Double Unders
Sc2:
– Færri rep, 60-6
– Mislukkaðar tilraunir telja í DU
– Max 2 mín í tilraunir
– Sömu DB og Sc1, 15/10 kg
– Hopp í Upphífingum
– Léttari bjöllur, 20/12 kg
– Sömu dballs

Skráðu tíma í skor

MWOD

<div class="soswodify_component_comment" Nudda mjóbak, brjóstbak og síður á rúllu
Nudda brjóstvöðva og Rotator Cuffs á bolta
Thread the Needle 2/2m
Rifjabúrsteygja á rúllu 2-3m

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy