15.11.17

Metcon
Tæknilega einföld en krefjandi

Markmið:
– Undir 20 mín

Fókus:
– Gæði hreyfinga – ALLTAF
– Vandaðu hnébeygjuna í WB og hvíldu hendurnar á meðan boltinn er í loftinu
– Þyngd í hæla, sterk miðja og slaka á gripinu á meðan bjallan er í sveiflunni
– Andaðu eðlilega, slakaðu á niðri og uppi í Uppsetunum
– Jafnar skiptingar

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2 hluta, ef þarf
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar að loknum róðri hjá 1 eða um 03:00

Uppsetning
– Röðum boltum og kössum eftir stærðum og deilum búnaði

Metcon (Time)
Á tíma – 25 mín þak

600/500m Róður

30-20-10-20-30
Wall Ball 20/14 lbs, 3m
Kassahopp 60/50 cm
AB-Mat Uppsetur

600/500m Róður
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 25 mín þak

500/400m Róður

24-16-8-16-24
Wall Ball 14/10 lbs, 2.7m
Kassahopp 50/40 cm
AB-Mat Uppsetur

500/400m Róður
Sc1:
– Styttri róður, 1000/800m
– Færri rep, 24-8-24
– Léttari boltar, 14/10 lbs
– Lægra mark, 2.7m
– Lægri kassar, 50/40 cm

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 25 mín þak

400/300m Róður

18-12-6-12-18
Wall Ball 10/6 lbs, 2.7m
Kassahopp 40/30 cm
AB-Mat Uppsetur

800/640m Róður
Sc2:
– Styttri róður, 800/640m
– Færri rep, 18-6-18
– Léttari boltar, 10/6 lbs
– Lægra mark, 2.7m
– Lægri kassar, 40/30 cm

Skráðu tíma í skor

MWOD
Nudda Rotator Cuffs með bolta að aftan og boltapriki að framan
2-3x 10-15 Wall Slides

CategoryWOD