16.4.18

Strength
Höldum áfram með Wendlerinn – V2D1

Markmið:
– Sterkari!

Fókus:
– Réttstöðulyfta:
– Sterk upphafsstaða
– Upp með kassann
– Höfuð í hlutlausri stöðu

– Bekkpressa:
– Þröngt grip – sama grip og í Axlapressu
– Olnbogar að líkamanum
– Sterk miðja
– Rass í contact við bekkinn allan tímann
– Hælar í gólfi

Flæði:
– Þú hefur 20 mín til að klára Wendlerinn
– 1x 3 @70%
– 1x 3 @80%
– 1x 3+ @90%
– Allar þyngdir eru reiknaðar út frá 90% af 1RM og við erum að tala um 1RM í dag, ekki ALL TIME 1RM

Deadlift (Wendler 3×3 @70/80/90%)
Skráðu fjölda í lokasetti (3+ @90%) í skor
Bench Press (Wendler 3×3 @70/80/90%)
Skráðu fjölda í lokasetti (3+ @90%) í skor

Metcon
Markmið:
– Aukinn skilningur og bestun í stangarflæði
– Að klára undir tímaþaki (12 mín)

Fókus:
– Fyrirfram ákveðin og skynsamleg sett
– Svona brýturu upp DT:
– 11 DL > 1 DL + 9 HPC + 6 PJ
– 11 DL > 1 DL + 8 HPC > 1 HPC + 6 PJ
– 8 DL > 4 DL + 6 HPC > 3 HPC + 6 PJ

Flæði:
– Ein stöng á mann
– Hver og einn með sinn ramma

Þyngdir:
– Rx: 70kg/47.5kg
– Sc1: 55/37.5kg
– Sc2: 45/30kg

DT (Time)
5 Rounds for time:
12 Deadlifts, 155# / 105#
9 Hang Power Cleans, 155# / 105#
6 Push Jerks, 155# / 105#
In honor of USAF SSgt Timothy P. Davis, 28, who was killed on Feburary, 20 2009

Staðlar:
– Rx: 70kg/47.5kg
– Sc1: 55/37.5kg
– Sc2: 45/30kg
– Þak 12 mínútur

Skráðu lokatíma í skor

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna í viðhaldi og flýta fyrir
endurheimt að loknum átökum dagsins
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD