17.2.18
SKIPULEGGÐU VIKUNA
*Það er hægt að taka frá tíma 1 viku  fram í tímann núna!

MUNA AÐ SKRÁ SIG Í TÍMA Í APPINU 😉
-Opna appið í símanum
-Ýta á “class scedule”
-Ýta á “reserve” á tímann sem þú ætlar að mæta í

Ekki flóknara en það 🙂

LIMITIÐ Í TÍMA ER 18!!!!

*Ef það er fullt í tímann, þá er fullt. Þú getur skráð þig á biðlista og vonað það besta, eða valið þér annan tíma þann dag.

*Mundu að afskrá þig ef þú sérð ekki fram á að geta mætt, fyrsti á biðlista fær þá plássið þitt

Metcon
Markmið:
– Fjölbreytt og skemmtileg áskorun í góðra vina hópi

Fókus:
– Enginn dauður tími
– Snöggar skiptingar
– GÆÐI AUÐVELDA ALLA VINNU

Flæði:
– 2 saman í liði
– Annar vinnur í einu
– Skiptingar að vild
– Allir byrja á sama stað
– Ef sú staða kemur upp, mega liðsmenn gera Burpee á meðan beðið er eftir hjóli
– 1 Burpee = 1 Kal
Rx: Metcon (AMRAP – Reps)

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 30 mín

90 Air Squat
80 Kb´Sveiflur 24/16 kg
70 Ab-Mat Uppsetur
60/54/48 Kal Hjól
50 Deadlift 50/35 kg
40 Hang Squat Clean
30 Push Press
20 Squat Snatch
100 Double Unders
Skráðu fjölda í skor og nafn liðsfélaga í comment
– Heil umferð er 450 rep
– 10 DU = 1 rep

Sc1:
– Léttari bjöllur, 20/12 kg
– Léttari stangir, 40/27.5 kg
– Snatch með frjálsri aðferð
– Færri DU, 60
– Hámark 3 mín
– Mislukkaðar tilraunir telja

Skráðu fjölda í skor og nafn liðsfélaga í comment
– Heil umferð er 450 rep
– 6 DU = 1 rep

Sc2:
– Léttari bjöllur, 16/8 kg
– Léttari stangir, 30/20 kg
– Snatch með frjálsri aðferð
– Færri DU, 30
– Hámark 3 mín
– Mislukkaðar tilraunir telja

Skráðu fjölda í skor og nafn liðsfélaga í comment
– Heil umferð er 450 rep
– 3 DU = 1 rep

OLY WOD
Split Jerk
– byrjum í 65%
– frjálst að þyngja ef vel gengur

Power snatch
– byrjum í 80%
– pása í 2 sek í gripstöðu áður en þú réttir úr þér
– passaðu að grípa stöngina í hnébeygjustöðu, ekki fara of gleitt

A. Split jerk – x 1 @ 65+%, EMOM 15
B. Power snatch – x 1 @ 80-90%, EMOM 10 min

Split Jerk (Weight)
Power Snatch (Weight)

CategoryWOD