17.4.18

Metcon
Markmið:
– Aukin færni í fimleikahreyfingum undir álagi

Fókus:
– Toes To bar
– Slaka á öxlum
– Horfa fram
– Sveifla fótum upp og niður
– Halda takti

– Handstöðupressur
– Sterk Handstaða
– Réttur ferill úr Handstöðu í Höfuðstöðu
– Gott jafnvægi í Höfuðstöðu
– Kraftmikil pressa og réttur ferill upp úr Höfuðstöðunni í nýja Handstöðu

– Upphífingar/Muscle Up
– Veldu þér hreyfingu sem þú vilt bæta og besta fyrir daginn í dag
– Upphífingar, Chest to bar, Bar Mu hvort sem það sé hoppandi eða án
– Upphífingar og Chest to Bar x2 (12-6-2)

Flæði:
– Skiptum hópnum upp í tvo hluta
– Helmingur byrjar alltaf í stangarvinnu (ohs, p.snatch, sq.snatch)
– Hinn helmingurinn byrjar í fimleikaæfingum (tís, d.hspu, mu)
– Ein stöng og einn rammi á mann
– Deilum handstöðupressu stöðvum

Metcon (Time)
Á tíma – 22 mín þak

21-15-9
Ohs 40/30kg
Tær í slá

12-9-6
Power Snatch 60/40kg
Dauðar handstöðupressur

6-3-1
Squat Snatch 80/55kg
Ring Muscle Up
Skráðu lokatíma í skor

Sc1:
– Léttari stangir
– P. Snatch + ohs ef ekki sq snatch
– Fótasveiflur í stað tís
– Pike pressur fyrir HSPU
– Skölun að eigin vali fyrir MU
– Veldu útgáfu sem er krefjandi en þú ræður tæknilega vel við
– Upphífingar/Chest to bar x2 (12-6-2)

Sc2:
– Færri endurtekningar
– Léttari stangir
– P. Snatch + ohs ef ekki sq snatch
– Fótasveiflur í stað tís
– Hr armbeygjur í stað HSPU
– Skölun að eigin vali fyrir MU
– Veldu útgáfu sem er krefjandi en þú ræður tæknilega vel við
– Upphífingar/Chest to bar x2 (12-6-2)

MWOD
Sófateygja 2/2mín
Liggjandi brjóstvöðvateygja 1/1mín
+ Rúlla aum og þreytt álagssvæði

CategoryWOD