17.5.18
Whoever is happy will make others happy too

– Anne Frank

Metcon
Markmið:
– Lyftingar æfing undir álagi eftir erfiðan róður
– Að læra á eigin hraða í róðri

Fókus:
– Róður:
– Róðurinn á að vera um 85% effort
– Miðaðu við skorið þitt frá 4.maí (1000m max effort)

Snatch:
– Sterk upphafsstaða
– Yfirvegað, ákveðið í gegnum fyrsta og annað tog
– Fyrsta tog er frá Gólfi upp í Hang
– Annað tog er frá Hang upp í Contact og í gegnum spyrnuna upp úr Contact stöðunni
– Ákveðið og hratt í gegnum þriðja tog
– Þriðja tog er að toga líkamann hratt úr efstu stöðu í öðru togi og undir stöngina fyrir lendingu

Flæði:
– Einn rammi og ein stöng á mann
– Aukalóð innan rammans
– Tvær ræsingar
– Fyrri á 00:00
– Seinni á 05:00

Metcon (Time)
Á tíma – 20 mín þak

Buy in: 1000m Róður/Hlaup
– svo –
10-8-6-4-2 (65/70/75/80/85%)
Squat Snatch

Skráðu lokatíma í skor og þyngdir í comment

Sc1:
– Styttri Róður/hlaup 800m
– Power snatch + Ohs eða Power Snatch

Sc2:
– Styttri Róður/hlaup 600m
– Power snatch + Ohs eða Power Snatch

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna að viðhaldi og endurheimt
– Ef þú ferð út úr stöðinni stíf(ur) þá verður þú áfram stíf(ur) fram að næstu æfingu og svoleiðis koll af kolli ágerist spennan í vöðvum og liðamótum þangað til eitthvað gefur sig
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD