17.11.17
Gerðu þitt BESTA – ALLTAF

Metcon
Markmið:
– 2 umferðir
– Óbrotin sett í öllum æfingum

Fókus:
– Smooth is Fast
– Anda í öllum hreyfingum

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2-3 hluta, ef þarf
– 1 byrjar í RL/DU
– 2 byrjar í HPCL/UH
– 3 byrjar í SH2OH/BY

Góða skemmtun

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 22 mín

2 umferðir
15 Réttstöðulyftur 60/40 kg
60 Double Unders

2 umferðir
12 Hang Power Clean
12 Upphífingar
—-
2 umferðir
9 Sh2Oh
9 Burpees yfir stöng
Skráðu fjölda í skor
– 4 DU = 1 rep
– Heil umferð er 102 rep

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 20 mín

2 umferðir
15 Réttstöðulyftur 45/32,5 kg
30 Double Unders

2 umferðir
12 Hang Power Clean
12 Upphífingar
—-
2 umferðir
9 Sh2Oh
9 Burpees yfir stöng
Sc1:
– Léttari stangir, 45/32.5 kg
– Færri DU, 30
– Mislukkaðar tilraunir telja
– Max 60 sek í tilraunir
– Teygja í Upphífingum, ef þarf

Skráðu fjölda í skor
– 2 DU = 1 rep
– Heil umferð er 102 rep

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 20 mín

2 umferðir
15 Réttstöðulyftur 30/25 kg
15 Double Unders

2 umferðir
12 Hang Power Clean
12 Upphífingar
—-
2 umferðir
9 Sh2Oh
9 Burpees yfir stöng
Sc2:
– Léttari stangir, 30/20 kg
– Færri DU, 15
– Mislukkaðar tilraunir telja
– Max 60 sek í tilraunir
– Teygja eða Hopp í Upphífingum, ef þarf

Skráðu fjölda í skor
– 1 DU = 1 rep
– Heil umferð er 102 rep

MWOD
Nudda mjóbak, brjóstbak, síður og brjóstvöðva á rúllu
Indíánateygja 2/2m
brjóstvöðvateygja 2/2m

CategoryWOD