18.4.18
WENDLER dagur í dag ūü§ó Uppáhald margra!
Fyrir þá sem vilja svitna meira minnum við á FIT tímann kl 18:30.
Nóg í boði!

Metcon
Tvöfaldur Wendler í dag vegna sumardagsins fyrsta á morgun

Wendler – V2D2&3

Markmið:
– Aukinn axlar- og fótastyrkur

Fókus:
– Axlapressa:
– Sterk upphafsstaða
– Olnbogar fyrir framan stöngina
– Spenna kvið
– Lóðrétt pressa
– Sterk lokastaða

– Hnébeygja:
– Sterk upphafsstaða
– Fætur í axlabreidd
– Control á leiðinni niður
– Sprengja úr botninum og hratt upp

Flæði:
– Þú hefur 22 mínútur til að klára Wendlerinn
– 3-4 saman á rekka
– Allar þyngdir eru reiknaðar út frá 90% af Daily 1RM

Shoulder Press (Wendler 3×3 @70/80/90%)
Back Squat (Wendler 3×3 @70/80/90%)

Core Strength
2-3 umferðir – 12 mín þak
– ekkert skor bara gæði

Markmið:
– Sterkari miðja

Fókus:
– Yfirvegaðar hreyfingar
– Frjálsar þyngdir en þó ekki svo þungar að þú missir rétt form
– Rólegur gönguhraði á bjöllu og DBall burði

Flæði:
– 3 saman með búnað
– Bjöllu, DBall og teygju fyrir GM
– Millisterka teygju fyrir Good Mornings
– I GO U GO skiptingar

Metcon
2-3 umferðir – 12 mín þak

20m DBall burður
10m Suitcase Carry H+V
15-30 Banded Goodmorning
Ekkert skor, rólegur hraði og gera vel

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy