18.6.18

Metcon
Markmið:
– Byrja vikuna á góðum svita!

Fókus:
– Veldu þá aðferð sem hentar þér í Snatch
– No Contact Muscle/Power Snatch er fljótlegast
– Contact Muscle/Power er hægara rep fyrir rep en gæti verið fljótlegra fyrir þig í heildarmyndinni
– Mundu að slaka á gripinu í efstu stöðu í Snatch-inu og anda!

Flæði:
– Ein stöng og einn rammi á mann
-ATH. Bannað að droppa léttum lóðaskífum (5kg/2,5kg)
– 20 Burpee penalty á ALLAN tímann fyrir hvert drop!

Metcon (Time)
5 umferðir – 20mín þak

60 Double Unders
30 Air Squat
15 Power Snatch 35/25kg

Sc1
5 umferðir – 20mín þak

30 Double Unders
30 Air Squat
15 Power Snatch 27,5/20kg

Sc2
5 umferðir – 20mín þak

15 Double Unders
30 Air Squat
15 Power Snatch 20/15kg

MWOD
Gefðu þér amk 10 mínútur til að
vinna að viðhaldi og endurheimt

CategoryWOD