18.8.18
Minnum á mikilvægi þess að skrá sig í tíma áður en mætt er.
-Takmarkað pláss er í tímana og einnig virkilega gott fyrir þjálfarana að vita ca hversu margir eru væntanlegir upp á skipulag tímanna.

Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM 30 min
Pör skiptast á 30/30

A. Alt. Pistols
B. Dball Clean (yfir öxl)
C. Dball squat jump (halda á boltanum)
D. Mountain Climbers
E. Dball afturstig
F. Burpees með dball

x5 hringir

Frjáls þyngd á boltanum

Notes
Fókus:
– Vinna hratt, skipta hratt
– Klára verkefnin og beint í næsta

Flæði:
– 2 vinna saman
– Svæði á par er ein dýna (mjúk)
– EMOM, pörin klára A á 60 sek
– Skiptumst á 30 sek / 30 sek
– Einn að vinna hinn að hvíla

Warm-up
Tveir saman með bolta rútína

CategoryWOD