18.11.17

Metcon
Markmið:
– Gaman saman ūüôā

Fókus:
– Liðsvinna byggist á að nýta styrkleika liðsfélaganna til að hámarka árangur
– Lítil sett
– Snöggar skiptingar

Flæði:
– 2 saman í liði
– Annar vinnur í einu
– Skiptingar að vild
– Ein til tvær stangir á lið
– Liðsmenn skipta sjálfir um þyngdir

Metcon (AMRAP – Reps)
TLC – Remix
Isabel / Fran / Annie / Annie

AMRAP 30 mín

30 Snatch 60/40 kg

21-15-9
Thrusters 40/30 kg
Upphífingar

30 Clean & Jerk 60/40 kg

50-40-30-20-10
Double Unders
Uppsetur
Skráðu fjölda í skor og nafn liðsfélaga í comment

Metcon (AMRAP – Reps)
TLC – Remix
Isabel / Fran / Annie / Annie

AMRAP 30 mín

24 Snatch 45/30 kg

18-12-6
Thrusters 30/25 kg
Upphífingar

24 Clean & Jerk 45/30 kg

40-32-24-16-8
Uppsetur
Double Unders
– ( max 90s í hvert sett af DU)
Sc1:
– Færri rep, 24/42-8
– Léttari stöng, 30-45/25-30 kg
– Teygja í Upphífingum
– Double Unders
– Mislukkaðar tilraunir telja
– Hámark 90s í tilraunir í hverju sett

Skráðu fjölda í skor og nafn liðsfélaga í comment

Metcon (AMRAP – Reps)
TLC – Remix
Isabel / Fran / Annie / Annie

AMRAP 30 mín

18 Snatch 30/20 kg

18-12-6
Thrusters 20/15 kg
Upphífingar

24 Clean & Jerk 30/20 kg

30-24-18-12-6
Uppsetur
Double Unders
– ( max 90s í hvert sett af DU)
Sc2:
– Færri rep, 18/30-6
– Léttari stöng, 20-30/15-20 kg
– Hopp í Upphífingum
– Double Unders
– Mislukkaðar tilraunir telja
– Hámark 90s í tilraunir í hverju sett

Skráðu fjölda í skor og nafn liðsfélaga í comment

MWOD
Gefðu þér 20 mínútur til að vinna í veikleikum!

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy