19.1.18
"Be HAPPY For This Moment,
This Moment Is Your LIFE"
– Marcus Aurelius

Metcon
Skemmtilegur Fössari með fullt af hnébeygjum
– Hlakkar þig til ?!

Markmið:
– Aukin afkastageta
– Að læra betur á persónulegan vinnuhraða
– ENGAR ÓÞARFA PÁSUR !!!

Fókus:
– Finndu pásuna í hverri hreyfingu

Flæði:
– 3, 2, 1 GO
– Deilum Róðravélum og hjólum
– 1 Burpee = 1 kal ef engin vél er laus
– Bannað að ganga frá fyrr en allir eru búnir
– Fyrstu hvetja síðustu !!!

PS:
– MUNDU AÐ SKRÁ ÞIG Í CROSSFIT OPEN 2018
– https://games.crossfit.com
– Open ýtir þér út fyrir þægindarammann þinn og kemur þér nær þínu BESTA

Metcon (Time)
Á tíma – 24 mín þak

100-80-60 Double Unders
21-15-9 Thrusters 42.5/30 kg

Kal Róður
15-12-9 Hang Squat Clean

12-9-6
Kal Hjól
Overhead Squat
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 24 mín þak

60-40-20 Double Unders
21-15-9 Thrusters 35/25 kg

Kal Róður
15-12-9 Hang Squat Clean

12-9-6
Kal Hjól
Overhead Squat eða Back Squat
Sc1:
– Sami fjöldi og Rx
– Færri DU, 60-40-20
– Max 2 mín á hvert sett
– Léttari stangir, 35/25 kg
– Back Squat í stað OHS, ef þarf

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 24 mín þak

30-20-10 Double Unders
15-12-9 Thrusters 27.5/20 kg

12-9-6
Kal Róður
Hang Squat Clean

9-6-3
Kal Hjól
Overhead Squat eða Back Squat
Sc1:
– Færri rep, sjá að ofan
– Færri DU, 30-20-10
– Max 2 mín á hvert sett
– Léttari stangir, 27.5/20 kg
– Back Squat í stað OHS, ef þarf

Skráðu tíma í skor

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD