19.2.18
OPEN HEFST Á FÖSTUDAG!

ERT ÞÚ BÚIN/N AÐ SKRÁ ÞIG?
https://games.crossfit.com/open

"Deload" dagar fram að OPEN
– Í síðustu skrefunum að OPEN munum við hægja aðeins á til að koma sem best undirbúin í 18.1
– Deload þýðir einfaldlega
– Minna magn og minni átök í æfingum og leggjum enn frekar áherslu á færni í öllum hreyfingum

Metcon
Open undirbúningur á lokastigi!

Fínpússum Box Jump tæknina í dag

Markmið:
– Vinna eftir settum "Open" stöðlum í BJ’
– Finna útfærslu af BJ sem er best fyrir þig!
– Snöggar skiptingar á milli æfinga!
– Fs og Bj á ekki að taka meira en 2.mín!

Fókus:
– Open Standard í kassahoppi: "two foot takeoff" eða hoppa jafnfætis upp á kassann, niðurstig er leyft
– Skölun er þegar þú stígur upp á kassann
– Nota handasveifluna til að auðvelda hoppið upp á kassann
– Hvort hentar þér betur, stíga niður eða tn´g?

Flæði:
– Tveir og tveir saman með búnað
– Reynum að para okkur saman eftir þyngd á stöng.

Metcon (Calories)
5x 3min ON/3min OFF

10 Front Squat 85/60kg
20 Box jump 60/50cm
Max Calorie Row
Skor er fjöldi Cal

Sc1
10 Front Squat 70/50kg
20 Box jump 50cm
Max Calorie Row
– Léttari stöng
– Lægri kassi
– Uppstig leyfð

Sc2
10 Front Squat 55/40kg
20 Box jump 50/40cm
Max Calorie Row
– Léttari stöng
– Lægri kassi
– Uppstig leyfð

MWOD
Nudda kálfa, fram og afturlæri á rúllu
Nudda rass með bolta

Dúfa 2/2mín
Saddle stretch 2-3mín
Kálfa teygja 2/2mín

CategoryWOD