19.3.18
Framundan er einhver mest spennandi vika í íslenskri CrossFit-sögu

Open 18.5 verður kynnt í CrossFit Reykjavík aðfaranótt næsta föstudags 23. mars, þar sem þrjár af stærstu stjörnum CrossFit-heimsins etja kappi.

Til hamingju með árangurinn til þessa
Gangi þér vel með 18.5 og
góða skemmtun á kynningunni

Metcon A
Metcon A er fyrir þá sem vilja endurtaka 18.4

Markmið:
– Bæting frá því á föstudag

Fókus:
– Skipulögð sett bæði í DL og HSPU
– Hafðu pásurnar stuttar og alltaf eins
– Farðu rólega af stað til að eiga inni fyrir þungu stöngina

Flæði:
– 2 saman, einn gerir og annar dæmir

Crossfit Games Open 18.4 (Ages 16-54) (Time)
21 deadlifts 225/155 lb
21 handstand push-ups
15 deadlifts 225/155 lb
15 handstand push-ups
9 deadlifts 225/155 lb
9 handstand push-ups
21 deadlifts 315/205 lb
50-ft. handstand walk
15 deadlifts 315/205 lb
50-ft. handstand walk
9 deadlifts 315/205 lb
50-ft. handstand walk

Time cap: 9 minutes

Þyngdir:
– 102/70 og svo 143/93 kg

Skráðu tíma í skor
– Mundu að skrá skorið þitt á games.crossfit.com fyrir miðnætti í kvöld !!!

Crossfit Games Open 18.4 Scaled (Ages 16-54) (Time)
21 deadlifts 135/95 lb
21 hand-release push-ups
15 deadlifts 135/95 lb
15 hand-release push-ups
9 deadlifts 135/95 lb
9 hand-release push-ups
21 deadlifts 185/135 lb
50-ft. bear crawl
15 deadlifts 185/135 lb
50-ft. bear crawl
9 deadlifts 185/135 lb
50-ft. bear crawl

Time cap: 9 minutes

Þyngdir:
– 61/43 og svo 83/61 kg

Skráðu tíma í skor
– Mundu að skrá skorið þitt á games.crossfit.com fyrir miðnætti í kvöld !!!

Metcon B
Metcon B er fyrir þá sem eru ekki skráðir í Open og þá sem ætla sér ekki að endurtaka 18.4

Markmið:
– Að hafa fulla stjórn á öllum hreyfingum

Fókus:
– Gæði hreyfinga umfram þyngdir og magn

Flæði:
– 1 rammi á mann
– 1 bjalla og band á mann
– 16 mínútur í vinnu
– Sýnum þeim sem eru að keppa að skori í Open biðlund og hleypum þeim að bestu plássunum fyrir HSPU
– Takk fyrir

Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM 16 mín

A. 5-20 Rsn Kb´Sveiflur 24/16 kg
B. 5-20 Burpees
C. 5-20 Goblet Squat
D. 5-60 Double Unders
Skráðu fjölda í skor

Sc1:
– Léttari bjöllur, 20/12 kg
Sc2:
– Léttari bjöllur, 16/8 kg

Skráðu fjölda í skor

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna að endurheimt og viðhaldi

CategoryWOD