Sumar
Metcon
Markmið:
– Hafa gaman saman á fyrsta sumardeginum

Fókus:
– Vinna og tala saman
– Fyrirfram ákveðin sett
– Góð taktík skilar betri árangri

Flæði:
– 2 saman í liði
– Annar vinnur í einu
– Frjálsar skiptingar en mundu 5 burpees fyrir hverja skiptingu
– Skiptum hópunum í 4 hópa, eftir þörfum
– 1 byrjar í A
– 2 byrjar í B
– 3 byrjar í C
– 4 byrjar í D

Metcon (AMRAP – Reps)
Rx: Metcon (4 Rounds for reps)
2 Umferðir – 3 mín ON/1 mín OFF

A. Max reps Front Squat 60/40kg
B. Max cal Hlaup
C. Max reps Push Press 50/35kg
D. Max reps Tær í hringi

• Í hvert skipti sem skipting á sér stað:
5 Burpees á báða félaga
Skor er fjöldi endurtekninga í A, B, C, D

Metcon (AMRAP – Reps)
Sc1: Metcon (4 Rounds for reps)
2 Umferðir – 3 mín ON/1 mín OFF

A. Max reps Front Squat 50/35kg
B. Max cal Hlaup
C. Max reps Push Press 40/30kg
D. Max reps fótasveiflur í hringjum

• Í hvert skipti sem skipting á sér stað:
5 Burpees á báða félaga
Sc1:
– Léttari stangir
– Fótasveiflur í stað tíh

Skor er fjöldi endurtekninga í A, B, C, D

Metcon (AMRAP – Reps)
Sc2: Metcon (4 Rounds for reps)
2 Umferðir – 3 mín ON/1 mín OFF

A. Max reps Front Squat 40/30kg
B. Max cal Hlaup
C. Max reps Push Press 30/20kg
D. Max reps AB-mat uppsetur

• Í hvert skipti sem skipting á sér stað:
5 Burpees á báða félaga
Sc2:
– Léttari stangir
– Uppsetur í stað tíh

Skor er fjöldi endurtekninga í A, B, C, D

CategoryWOD