19.5.18
ATH
VIRÐUM LIMIT I LAUGARDAGSTÍMANA EINS OG AÐRA!
– Vertu viss um að eiga pláss

REGIONALS
– Fylgist með beinu streymi á:
https://games.crossfit.com/article/how-watch-2018-regionals/regionals

Metcon
Markmið:
– Team work!

Fókus:
– Fyrirfram ákveðnar skiptingar (skiptingar eru frjálsar)

Flæði:
– Tveir saman í liði
– Annar gerir í einu, líkia í hlaupi
– Skiptum hópnum í tvennt
– Helmingur byrjar á hlaupi og hinn helmingur á róðri

Metcon (Time)
Á tíma – 30mín þak

1600 metrar hlaup
50 OHS 50/35kg
150 Ab-Mat Sit ups
50 SDHP
150 Box Jump Over 60/50cm
50 S2OH
1600 metrar Róður

Skráðu lokatíma í skor og félaga í comment

Sc1
1200m hlaup
40 OHS 40/30kg
140 Ab-Mat Sit ups
40 SDHP
140 Box Jump Over 50/40cm
40 S2OH
1200m Róður

Sc2
1000m hlaup
40 OHS 30/20kg
140 Ab-Mat Sit ups
40 SDHP
140 Box Jump Over 40/30cm
40 S2OH
1000m Róður

OLY WOD
SNATCH DAGUR Í DAG
– Byrjum @ 65%1RM snatch & vinnum okkur upp í hverju setti ef formið er gott í dag.
Snatch Warm up
A1. 3 Romanian deadlifts
A2. 3 snatch high pulls
A3. 3 muscle snatches
A4. 3 tempo overhead squats (OHS), tempo 23X1
A5. 3 snatch balances
A6. 3 power snatches to OHS (receive each rep a little deeper, pause 2 seconds in receiving position)
A7. 3 snatch pull unders
A8. 3 hang (squat) snatches

– Þjálfari stjórnari því hvernig settin eru brotin niður
– Endurtaka allt A1-A8 1x-3x sinnum
– Allir byrja með tóma stöng og bæta á þyngd í hverri umferð ef formið er gott
– Tempo 23X1 = 2 sek niður, 3 sek hold í botni, sprengja upp, 1 sek hold uppi
Snatch (Emom(75sek) 15 rounds 1 rep)
Byrjum í 65%

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna að viðhaldi og endurheimt
– Ef þú ferð út úr stöðinni stíf(ur) þá verður þú áfram stíf(ur) fram að næstu æfingu og svoleiðis koll af kolli ágerist spennan í vöðvum og liðamótum þangað til eitthvað gefur sig
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD