19.3.18

Strength
Markmið:
– Sterkari!
– Uppskera eftir mikla og langa Wendler vinnu!

Fókus:
– Réttstöðulyfta:
– Sterk upphafsstaða
– Upp með kassann
– Höfuð í hlutlausri stöðu

– Bekkpressa:
– Þröngt grip – sama grip og í Axlapressu
– Olnbogar að líkamanum
– Sterk miðja
– Rass í contact við bekkinn allan tímann
– Hælar í gólfi

Flæði:
– Seinasta Wendler vikan, 5-3-1+ rep
– 5 rep @75%
– 3 rep @85%
– 1+ rep @95%
Þú hefur 24 mín til að klára Wendlerinn

Deadlift (Wendler 5-3-1+)
Bench Press (Wendler 5-3-1+)

Metcon
12x Max reps 30s ON/30s OFF

A/B/C/D til skiptis

A. Hr – Armbeygjur
B. Single leg Uppstig hægri
C. Single Uppstig vinstri
D. Róður með stöng
– Nýta 30sek pásuna í skipti á milli stöðva
– Rólegt og yfirvegað tempó á öllum hreyfingum

– 50/60cm kassar
– Hámark 40kg á stöng
– Stöngin á að vera létt

– Ekkert skor, gæði hreyfinga í fyrirrúmi

MWOD
Teygja á og nudda hamstring, mjóbak og brjóstbak
Liggjandi brjóstvöðvateygja 2/2mín

CategoryWOD