19.9.17
Ert þú búin að skrá þig í Team Series 2017 ?!

Team Series er með nýju sniði í ár, þe. Parakeppni.

Þú ræður hvernig þú setur liðið þitt upp:
– Strákur – Strákur
– Strákur – Stelpa
– Stelpa – Stelpa

Partýið hefst næstkomandi fimmtudag og stendur yfir í tvær vikur.

Fyrirkomulagið er 4 WOD í hvorri viku og hafa þátttakendur frá fimmtudegi til mánudags til að skila inni skorum og mega gera WODin eins oft þörf er á því bili

WODin munu verða notuð sem WOD dagsins þessa daga og við hvetjum alla til að taka þátt

Skráning og allar nánari upplýsingar hér
https://games.crossfit.com/teamseries

Líf og Fjör

Weightlifting
MOVE LIKE YOU CARE
Snatch (EMOM 12 mín – 1 Snatch)
Markmið:
– Að sjá hvort tækniæfingar síðustu þriggja vikna hafa skilað sér í meiri stöðugleika í lyftum

Fókus:
– Allar lyftur eins

Flæði:
– Ákveðnar prósentur í gegnum æfinguna
– 1. sett 55%
– 2. sett 60%
– 3 sett 65%
– 4-5 sett 70%
– 6-7 sett 75%
– 8-9. sett 80%
– 10-11-12. sett 80-85%

Skráðu lokaþyngd í skor

Strength
Flæði:
– 12 mínútur til að klára
– Lyftum vinstramegin
– 3-4 saman með búnað
– Engin pása milli A og B
– 2 mín pása milli B og A
– Front Rack Framstig er gert með tveim bjöllum í Front Rack Stöðu
– Þú ræður þyngdinni
– Framstig á úti eða inni hægra megin í sal (nær hurð)
Sumo Deadlift (3x 10 Sumo Deadlif)
Markmið:
– Sterkara tog

Fókus:
– Gæði hreyfinga umfram þyngd

Skráðu þyngd í skor

Front Rack Lunge (3x 20 skref Front Rack Framstig)
Markmið:
– Sterkari miðja
– Meira jafnvægi

Fókus:
– Upp með bringuna
– Þyngd í hæla
– Lítillega innskeif staða í skrefinu

Skráðu þyngd í skor

MWOD
Nudda læri, rassvöðva og bak á rúllu
Hamstring teygja að eigin vali 2/2m
Dúfa 2/2m

CategoryWOD