19.11.17
"Ég veit ekkert betra en að vakna á Sunnudegi og takast á við eina grjótharða Risaeðlu …"
– Þeir

Metcon
Markmið:
– Klára
– Stilltu þyngdum og fjölda í hóf svo þú náir umfram allt að gera hreyfingarnar vel og klára

Fókus:
– Góð tækni auðveldar alla vinnu

Flæði:
– Breytum röðinni í síðasta hlutanum, ef hjólin eða kaðlarnir eru uppteknir

Skölun fyrir BMU:
– Í teygju
– Hoppandi
– C2B
– Í teygju eða hoppandi

Skölun fyrir Kaðla:
– Hálfa leið upp
– Eitt skref upp og halda fótfestu í 5-10s
– Hönd yfir hönd úr sitjandi upp í standandi stöðu og niður aftur
– Róður í hringjum x8

Finngálkn (Brachiosaurus) (Time)
Á tíma – 45 mín þak

3 umferðir
400m Hlaup
12 Bar muscle up
21 KB´Sveifla @ 32/24 kg

3 umferðir
21/18 Kal Róður
15 Handstöðuarmbeygjur
9 Squat Snatch 50/35 kg

3 Umferðir
15/12 Kal Hjól
12 Clean & Jerk 70/45 kg
4 Kaðlar
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 45 mín þak

3 umferðir
300m Hlaup
9 Bar muscle up
18 KB´Sveifla @ 24/16 kg

3 umferðir
18/15 Kal Róður
12 Tær í Slá
7 Squat Snatch 40/27.5 kg

3 Umferðir
10/8 Kal Hjól
8 Clean & Jerk 55/35 kg
3 Kaðlar
Sc1:
– Styttra hlaup, 300m
– Færri rep, sjá að ofan
– Skölun að eigin vali fyrir BMU
– Léttari bjöllur, 24/16
– Fótalyftur í stað TíS
– Léttari stangir, 40-55/27.5-35
– Skölun að eigin vali fyrir kaðla

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 45 mín þak

3 umferðir
200m Hlaup
7 Bar muscle up
14 KB´Sveifla @ 20/12 kg

3 umferðir
15/12 Kal Róður
9 Tær í Slá
5 Squat Snatch 30/20 kg

3 Umferðir
8/6 Kal Hjól
7 Clean & Jerk 40/27.5 kg
2 Kaðlar
Sc2:
– Styttra hlaup, 200m
– Færri rep, sjá að ofan
– Skölun að eigin vali fyrir BMU
– Léttari bjöllur, 20/12
– Fótalyftur í stað TíS
– Léttari stangir, 30-40/20-27.5 kg
– Skölun að eigin vali fyrir kaðla

Skráðu tíma í skor

MWOD
Gefðu þér amk 20 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika

CategoryWOD