20.2.18
..::NÝJIR TÍMAR::..
Kannski…

Mættu næsta fimmtudag og mánudag í WOD 19:30 ef þú vilt sjá þessa tíma fasta (ath ef þeir verða fastir verður það aðeins mán og fimmt)

ATH. Frítt drop in í þessa pop up tíma!

OPEN HEFST Á FÖSTUDAG!
– skráning á https://games.crossfit.com/open

..::ATH SKRÁNINGAR Í TÍMA::..
MIKILVÆGT AÐ SKRÁ SIG Í TÍMA EN!!! ENN MIKILVÆGARA AÐ MÆTA LÍKA!

Það má skrá sig úr tímum allt að 12 klukkustundum fyrir tímann. Annað er ekki vinsælt og þú verður skráð/ur með Late Cancellation.

Þegar þú skráir þig seint úr tíma eða hreinlega mætir ekki en átt frátekið pláss þá situr að öllum líkindum einhver heima sem hefði viljað nota plássið þitt.

Ekki láta þetta halda áfram að koma fyrir svo við þurfum ekki að taka til sekta til að koma í veg fyrir þetta.

Strength
Markmið:
– Sterkari!

Fókus:
– Sterk fótstaða
– Spennt miðja
– Stöngin beint upp

Flæði:
– Vinna upp í meðal þunga fimmu (60-70%) og halda sömu þyngd í gegn
– Lyftum á eyjunni
– 3-4 saman á stöng/rekka
– 12.mín til að klára 5×5

Shoulder Press (Weight)
Skráðu þyngd í skor

Metcon
Markmið:
– Óbrotin sett í T2B og DU!!

Fókus:
– Double Unders
– Uppréttur líkami
– Slakar axlir, vinna í gegnum úlniði
– ANDA

– Dumbell S2OH
– Frjáls aðferð frá öxl og upp fyrir höfuð
– Push press eða Push Jerk ákjósanlegast
– Klára aðra hlið (10rep) og svo fara á hina

– Toes To bar
– Slaka á öxlum
– Horfa fram
– Sveifla fótum upp og niður
– Halda takti
– BANNAÐ að rifna
– V-up/tuck up í staðinn

– Snöggar skiptingar
– Beint úr einni æfingu í aðra, byrjaðu fyrr en þig langar

Flæði:
– Einn rammi á mann (tvær mottur)
– Sippuband og handlóð innan rammans
– Nýtum fremri hluta bila 1&2 ef þarf

Metcon (Time)
5.umf – 15.mín Þak
30 Double Unders
10 T2B
20(10+10) Db S2oh 22,5/15kg

Sc1
20 Double Unders
10 T2B
20(10+10) Db S2oh 15kg/10kg

Sc2
3.umf – 15.mín Þak
10 Double Unders
10 T2B
20(10+10) Db S2oh 10kg/5kg

MWOD
Crossover Symmetri (recovery hluti)
Sófateygja 2/2mín
Indíana Teygja 2-3mín

CategoryWOD