20.3.18

Metcon
Markmið:
– Aukinn tæknilegur stöðugleiki

Fókus:
– Keyrðu hjólið hratt til að auka þol og úthald
– Veldu þægilega þyngd á stöngina til að halda góðri tækni í öllum lyftum
– Veldu þægilegann fjölda í C2B til að halda góðri tækni og fullri stjórn í öllum settum
– Vertu meðvitaður/meðvituð um öndunina þína í kassahoppunum

Flæði:
– Upphitun í litla sal í eftirmiðdaginn og WOD í 1 og 2
– 2-4 saman með búnað
– 1 byrjar í A
– 2 byrjar í B
– 3 byrjar í C
– 4 byrjar í D

Góða skemmtun

Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM x16 – A/B/C/D til skiptis

A.
5-20 Kal Hjól / Hlaup / Ski / Róður

B.
5-10 PowerSnatch 50/35 kg

C.
5-10 Chest to Bar

D.
5-20 Kassahopp yfir 60/50 cm
Skráðu fjölda í skor

Sc1:
– Léttari stangir, 40/27.5 kg
– Teygja í C2B
– Lægri kassar, 50/40 cm

Sc2:
– Léttari stangir, 30/20 kg
– C2B af kassa
– Lægri kassar, 40/30 cm

Skráðu fjölda í skor

MWOD
Gefðu þér aukatíma til að vinna að
grunnviðhaldi á líkamanum þínum
– WODin í dag og næstu daga eru stutt
og því um að gera að eyða meiri tíma á
teygjusvæðinu

CategoryWOD