19.4.2018
Metcon
ALVÖRU FÖSSARI!

…Þessi mun svíða

Markmið:
– Óbrotin sett fyrir þá allra hörðustu

Fókus;
– Jafn hraði í róðri
– Slakaðu á höndum í WB
– Nota mjöðmina í hang cleani og fótspyrnu fyrir jerk
– Hugsaðu um að anda í takt við hverja hreyfingu

Flæði:
– Tvær ræsingar
– Ein á 00:00 næsta á 03:00
– Boltar við innvegg, raðað eftir þyngdum
– Handlóð í þyngdarröð svo það sé hægt að deila ef þörf er á.

PS. BURPEE PENALTY FYRIR AÐ DROPPA HANDLÓÐUM
– Fyrir hvert drop tekur ALLUR tíminn 20 Burpees í lok tímans.

Metcon (Time)
Rx: Metcon (Time)
Á Tíma – 22 mín þak

3 Umferðir
40/32cal Róður
30 Wall ball 30/20lbs
20 Db Hang clean + Jerk 10+10 22,5/15kg
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Sc1: Metcon (Time)
Á Tíma – 22 mín þak

3 Umferðir
32/25cal Róður
30 Wall ball 20/14lbs
20 Db Hang clean + Jerk 10+10 15/10kg
Sc1:
– Færri kal
– Léttari bolti 20/14lbs
– Léttara lóð 15/10kg

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Sc2: Metcon (Time)
Á Tíma – 22 mín þak

3 Umferðir
25/20cal Róður
30 Wall ball 14/10lbs
20 Db Hang clean + Jerk 10+10 10/5kg
Sc2:
– Færri kal
– Léttari bolti 14/10lbs
– Léttara lóð 10/5kg

Skráðu tíma í skor

CategoryWOD