20.8.17

<div class="soswodify_wod_comment" Eigðu frábæran dag !!!

Metcon

<div class="soswodify_component_comment" Markmið:
– Aukin gæði hreyfinga
– Aukin afkastageta og hreysti

Fókus:
– Gæði auðvelda alla vinnu
– Jafn hraði og skipulagðar pásur

Flæði:
– Þjálfari stjórnar upphitun og ræsir WODið
– Hópurinn klárar sjálfur

Sandpokahlaup:
– Pokar og fyllingar eru út við hurð
– Útskýringar á notkun eru á spjaldi við hurðina
– Hver fylling er 15 kg
– GANGA FRÁ POKUNUM AÐ NOTKUN LOKINNI !!!
– Allir flokkar nota sömu poka

Muscle Up skölun:
– Teygja eða hopp í hringjum
– Bar Muscle Up
– Teygja eða hopp á slá
– Veggjaklifur

Kaðlar, skölun:
– Hálfa leið upp
– Eitt skref upp og halda fótfestu í 5-10s
– Toga sig á höndum úr sitjandi í standandi stöðu
– TRX Róður x4

Góða skemmtun ūüôā ūüôā ūüôā

Metcon (Time)
Á tíma – 60 mín þak

3 umferðir

10 HSPU
3 Kaðlar
10 Burpee Kassahopp 75/60 cm

600m Sandpokahlaup 30/15* kg

3 umferðir

10 T2B
5 Muscle Up
10 Kb´Sveiflur 32/24 kg

600m Sandpokahlaup

3 umferðir

10 C2B
10 Front Squat 75/47.5 kg
10 Burpee

600m Sandpokahlaup
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 60 mín þak

2 umferðir

10 HSPU
3 Kaðlar
10 Burpee Kassahopp 60/50 cm

450m Sandpokahlaup 30/15* kg

2 umferðir

10 T2B
5 Muscle Up
10 Kb´Sveiflur 24/16 kg

450m Sandpokahlaup

2 umferðir

10 C2B
10 Front Squat 60/40 kg
10 Burpee

450m Sandpokahlaup
Sc1:
– Færri umferðir, 2
– Styttri hlaup, 450m
– Upphækkun undir höfuð í HSPU
– Max 2x 10 kg + AB-Mat
– Lægri kassar, 60/50 cm
– Fótalyftur í stað TíS, ef þarf
– Léttari bjöllur, 24/16 kg
– Teygja í C2B
– Léttari stangir, 60/40 kg

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 60 mín þak

10 Kb´Push Press 2x 16/8 kg
12 TRX Róður
10 Burpee Kassahopp 50/40 cm

300m Sandpokahlaup 30/15* kg

10 T2B / eða Fótalyftur
5 Muscle Up
10 Kb´Sveiflur 16/8 kg

300m Sandpokahlaup

10 C2B
10 Front Squat 40/30 kg
10 Burpee

300m Sandpokahlaup
Sc2:
– Færri umferðir, 1
– Styttri hlaup, 300m
– Kb´PP í stað HSPU
– TRX í stað Kaðla, ef þarf
– Lægri kassar, 50/40 cm
– Fótalyftur í stað TíS, ef þarf
– Léttari bjöllur, 16/8 kg
– Hopp í C2B
– Léttari stangir, 40/30 kg

Skráðu tíma í skor

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy