20.9.17
Team Series byrjar á morgun
– Ert þú tilbúin(n)

Allar upplýsingar og skráning hér
https://games.crossfit.com/teamseries

Metcon
Markmið:
– Aukin afkastageta
– Aukin skilvirkni í Clean & Jerk og ólíkum þrepum Upphífinga

Fókus:
– Veldu þér hraða sem þú treystir þér til að halda út WODið
– Ekki láta blekkjast af léttri stöng í fyrsta hluta

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2 hluta ef þarf
– Salur 1 byrjar á 00:00
– Salur 2 byrjar á 02:00

Skölun fyrir BMU:
– Teygja eða Hopp
– C2B x2
– Burpee yfir stöng x2

Athugaðu:
BANNAÐ AÐ RIFNA

Metcon (Time)
Á tíma – 22 mín þak

21-15-9
Clean & Jerk 40/30 kg
Upphífingar

15-12-9
Clean & Jerk 60/42.5 kg
Chest 2 Bar

12-9-6
Clean & Jerk 80/55 kg
Bar Muscle Up
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 22 mín þak

18-12-6
Clean & Jerk 30/25 kg
Upphífingar

15-10-5
Clean & Jerk 45/32.5 kg
Chest 2 Bar

12-8-4
Clean & Jerk 60/40 kg
Bar Muscle Up / eða skölun
Sc1:
– Færri rep, sjá að ofan
– Léttari stangir, 30-60/25-40 kg
– Teygja í Upphífingum, C2B og BMU

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 22 mín þak

15-10-5
Clean & Jerk 30/20 kg
Upphífingar

12-8-4
Clean & Jerk 37,5/25 kg
Chest 2 Bar

9-6-3
Clean & Jerk 45/30 kg
Bar Muscle Up / eða skölun
Sc2:
– Færri rep, sjá að ofan
– Léttari stangir, 30-45/20-30 kg
– Hopp í Upphífingum, C2B og BMU

Skráðu tíma í skor

MWOD
Nudda mjóbak, brjóstbak og síður á rúllu
Rifjabúrsteygja 2-3m
Thread the needle 2-3m

CategoryWOD