20.11.17
Whether you think you can, or you think you can’t – you’re right.
– Henry Ford

Taktu laugardaginn 9. Des frá!! ūüéČ

Metcon
Markmið:
– Jafn hraði
– Aukin afkastageta í löngu WODi
– Fylgjast með tíma per umferð

Fókus:
– Brjóta Wall Balls skynsamlega upp, markmið að fara óbrotið
– Hoppa niður og stíga upp úr Burpee
– Hvíla stutt milli Singles í C&J

Flæði:
– Skiptum hópum í tvennt ef þarf
– Ræst með tveggja mínútna millibili
– Ein stöng á mann

Metcon (Time)
5 umferðir af:
20 Wall Ball 20lbs/14lbs, 3m
15 Burpees
10 Clean & Jerk 70kg/45kg
Skráðu tíma í skor.

Tímaþak 26 mínútur.

Metcon (Time)
4 umferðir af:
20 Wall Ball 14lbs/10lbs, 2,7m
15 Burpees
10 Clean & Jerk 55kg/35kg
Skráðu tíma í skor.

Sc1:
– Færri umferðir
– Léttari þyngdir

Tímaþak 26 mínútur.

Metcon (Time)
3 umferðir af:
20 Wall Ball 10lbs/6lbs, 2,7m
15 Burpees
10 Clean & Jerk 40kg/27.5kg
Skráðu tíma í skor.

Sc2:
– Færri umferðir
– Léttari þyngdir

Tímaþak 26 mínútur.

MWOD
Nudda kálfa og læri á rúllu
Nudda iljar og sköflunga á bolta
Ökklalosun í teygju 2/2m
Sófateygja 2/2m
Samloka 2/2m

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy